Tenerife - 25.desember 2024

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
stebbisam
Póstar: 180
Skráður: 24. Feb. 2018 18:55:20

Tenerife - 25.desember 2024

Póstur eftir stebbisam »

Jólakveðja að sunnan.
Okkur sýnist að heima á fróni sé allt hvítt en hér teljast hvít jól ef tindurinn á Teide er hvítur dagpart.
En útstillingar með gervisnjó eru flottar.

Gleðileg jól til allra heima,
Sólarkveðjur
.
Jola1.jpg
Jola1.jpg (203.4 KiB) Skoðað 122 sinnum
Jola2.jpg
Jola2.jpg (144.83 KiB) Skoðað 122 sinnum
Barasta
Passamynd
JVP
Póstar: 49
Skráður: 25. Júl. 2008 23:27:37

Re: Tenerife - 25.desember 2024

Póstur eftir JVP »

Gleðileg jól til ykkar
Svara