Frumsýning á 2024 annál FMS

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11628
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Frumsýning á 2024 annál FMS

Póstur eftir Sverrir »

Annáll Flugmódelfélags Suðurnesja verður frumsýndur þann 4. febrúar nk. klukkan 20:00 á YouTube.

Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11628
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Frumsýning á 2024 annál FMS

Póstur eftir Sverrir »

Minni á frumsýninguna á þriðjudagskvöldið kemur.
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Elli Auto
Póstar: 62
Skráður: 16. Jan. 2015 22:00:31

Re: Frumsýning á 2024 annál FMS

Póstur eftir Elli Auto »

Glæsilegur annáll fyrir 2024 hjá þér Sverrir.Takk fyrir :)
Passamynd
gunnarh
Póstar: 370
Skráður: 30. Des. 2015 00:18:15

Re: Frumsýning á 2024 annál FMS

Póstur eftir gunnarh »

Þrefalt húrrrrrra
Gunnar H.
Atvinnu fiktari
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11628
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Frumsýning á 2024 annál FMS

Póstur eftir Sverrir »

Takk!

Lengri klippur af stökum viðburðum munu svo koma á netið á næstu vikum þannig að það verður nóg til að horfa á fram eftir vetri.
Icelandic Volcano Yeti
lulli
Póstar: 1301
Skráður: 1. Des. 2006 21:14:09

Re: Frumsýning á 2024 annál FMS

Póstur eftir lulli »

Veiiisla!
Takk fyrir flottan annál í safnið, maður áttar sig betur á því núna við að sjá annálinn hvað það voru mörg frumflug og hvað árið var í raun drjúgt þó veðrin hafi svona ýmist verið af eða á
Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja
Svara