Thy-Mors flugmódelklúbburinn - 14.febrúar 2025
Thy-Mors flugmódelklúbburinn - 14.febrúar 2025
Þar sem það var frekar rólegt fyrir hang í dag, aldrei þessu vant, þá skelltum við okkur á flugvöllinn hjá Thy-Mors flugmódelklúbbnum og tókum nokkur flug á hinum ýmsu módelum. Ágætis veður var, 2°C og léttur andvari. Aðstaðan er flott hjá klúbbnum, sólarsellur, vindmylla og rafstöð, hleðsluaðstaða á útiborðum eins og hjá svo mörgum öðrum klúbbum í Danaveldi og fínasta klúbbhús þar sem 6 metra Condor dvaldi í góðu yfirlæti.
- Viðhengi
-
- IMG_3885.jpg (408.09 KiB) Skoðað 2352 sinnum
-
- IMG_3886.jpg (370.69 KiB) Skoðað 2352 sinnum
-
- IMG_3888.jpg (308.08 KiB) Skoðað 2352 sinnum
-
- IMG_3889.jpg (198.73 KiB) Skoðað 2352 sinnum
-
- IMG_3893.jpg (352.88 KiB) Skoðað 2352 sinnum
-
- IMG_3901.jpg (286.16 KiB) Skoðað 2352 sinnum
-
- IMG_3907.jpg (108.06 KiB) Skoðað 2352 sinnum
-
- IMG_3917.jpg (367.35 KiB) Skoðað 2352 sinnum
-
- IMG_3918.jpg (260.78 KiB) Skoðað 2352 sinnum
-
- IMG_3922.jpg (290.41 KiB) Skoðað 2352 sinnum
-
- IMG_3923.jpg (401.63 KiB) Skoðað 2352 sinnum
-
- Tók aðeins í þessa, skemmtileg vél.
- IMG_3929.jpg (259.01 KiB) Skoðað 2352 sinnum
-
- IMG_3931.jpg (212.53 KiB) Skoðað 2352 sinnum
-
- Fyrsta skipti sem ég flýg með bakkafjarstýringu.
- IMG_3944.jpg (373.33 KiB) Skoðað 2352 sinnum
-
- IMG_3950.jpg (254.76 KiB) Skoðað 2352 sinnum
-
- IMG_3951.jpg (343.68 KiB) Skoðað 2352 sinnum
-
- IMG_3953.jpg (258.57 KiB) Skoðað 2352 sinnum
-
- IMG_3964.jpg (292.79 KiB) Skoðað 2352 sinnum
-
- IMG_3966.jpg (288.48 KiB) Skoðað 2352 sinnum
Icelandic Volcano Yeti
Re: Thy-Mors flugmódelklúbburinn - 14.febrúar 2025
Aðeins meira af P-38 sem er heimasmíði úr Lidl svifflugum.
Icelandic Volcano Yeti