Arnarvöllur - 13.mars 2025

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11636
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Arnarvöllur - 13.mars 2025

Póstur eftir Sverrir »

Menn voru boðaðir með góðum fyrirvara út á völl í dag enda var spáin með eindæmum góð og varð svo enn betri þegar dagurinn sjálfur rann upp. Lognið var þvílíkt að NOTAM var gefið út á Keflavíkurflugvelli til að vara menn við að búast mætti við meiri brautarnotkun í lendingu heldur en venjulega þekkist. Sögur herma að SOP-in hjá flugfélögunum geri ekki ráð fyrir að svona aðstæður geti myndast! :lol:

Smá skugga brá þó á daginn þegar Super Viper tók upp á því að mæta óvænt niður í jörð... en það er þá bara pláss fyrir nýja vél í flotann!
Viðhengi
IMG_4316.jpg
IMG_4316.jpg (369.21 KiB) Skoðað 47 sinnum
IMG_4317.jpg
IMG_4317.jpg (392.31 KiB) Skoðað 47 sinnum
IMG_4318.jpg
IMG_4318.jpg (319.98 KiB) Skoðað 47 sinnum
IMG_4319.jpg
IMG_4319.jpg (211.9 KiB) Skoðað 47 sinnum
IMG_4322.jpg
IMG_4322.jpg (362.36 KiB) Skoðað 47 sinnum
IMG_4323.jpg
IMG_4323.jpg (469.31 KiB) Skoðað 47 sinnum
IMG_4324.jpg
IMG_4324.jpg (341.73 KiB) Skoðað 47 sinnum
IMG_4325.jpg
IMG_4325.jpg (392.79 KiB) Skoðað 47 sinnum
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
maggikri
Póstar: 5962
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Arnarvöllur - 13.mars 2025

Póstur eftir maggikri »

M
Viðhengi
Miðlaspilari 13.3.2025 223015.jpg
Miðlaspilari 13.3.2025 223015.jpg (261.95 KiB) Skoðað 25 sinnum
Miðlaspilari 13.3.2025 223557.jpg
Miðlaspilari 13.3.2025 223557.jpg (165.5 KiB) Skoðað 25 sinnum
Miðlaspilari 13.3.2025 223616.jpg
Miðlaspilari 13.3.2025 223616.jpg (382.36 KiB) Skoðað 25 sinnum
Passamynd
maggikri
Póstar: 5962
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Arnarvöllur - 13.mars 2025

Póstur eftir maggikri »







Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11636
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Arnarvöllur - 13.mars 2025

Póstur eftir Sverrir »

Icelandic Volcano Yeti
Svara