
Bleikisteinsháls - 24.apríl 2025
Bleikisteinsháls - 24.apríl 2025
Skrýtinn dagur, það blés um 10 m/s þegar við röltum upp á SA endann, svo fór hann upp í 15 m/s og undir lokin var hann komin um og yfir 20 m/s. Til að gera hlutina enn skemmtilegri þá var hann frekar krossaður á brekkuna þannig að þetta var óttalegur barningur en stórskemmtilegt og um að gera að nota tækifærið og æfa sig á bakkgírnum!

Icelandic Volcano Yeti
Re: Bleikisteinsháls - 24.apríl 2025
Já, ég man ekki eftir því að hafa bakkað þessari, þó hún væri í brattri dýfu!!
Re: Bleikisteinsháls - 24.apríl 2025
Og bara fyrir þá sem ekki fljúga hangflug. Vélin var 2,7 kg. Fínt fyrir 7 m/s. Fyfir vindinn sem var hefði vetið fínt að hafa mín 600 g í viðbót og 1200 g hefði trúlega gert að hún "tommaði" fínt á móti 20 m/s.