Taylorcraft Auster 5A, TF-LBP

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Svara
Passamynd
Gaui
Póstar: 3892
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Taylorcraft Auster 5A, TF-LBP

Póstur eftir Gaui »

TF-LBP -- dagur 122

Ég maskaði og sprautaði stafina neðan á vinstri vænginn. Það er hægt að flýta þornun á milli umferða með hitablásara, ef maður er að flýta sér. Athugaðu samt að nota ekki of mikinn hita.
20250701_105214.jpg
20250701_105214.jpg (138.91 KiB) Skoðað 12 sinnum
Ég skar út króka fyrir sætisólar úr 0,8mm (?) áli, sagaði niður í bakið á stólnum og límdi þá á sinn stað.
20250701_110536.jpg
20250701_110536.jpg (137.69 KiB) Skoðað 12 sinnum
8-)
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Svara