Levisham - 28.júní 2025

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11709
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Levisham - 28.júní 2025

Póstur eftir Sverrir »

Að þessu sinni lá leið okkar aftur til Levisham en þar tók við heilmikið fjör og barningur þar sem talsverður vindur var en einnig gekk á með uppstreymisbólum sem hleypti smá fjöri í leikinn af og til. Eftir baráttu langt fram eftir kvöld og fyrstu þrjár umferðir dagsins með límtúbuna að vopni mætti Elli aftur klár til leiks út í brekku með viðgerða vél, hún hélt þó áfram að stríða honum og eftir fimm flognar umferðir varð hann að játa sig sigraðann og sleppa síðustu tveim umferðunum. Að degi loknum hafði náðst að bæta 10 umferðum við svo þá var búið að fljúga nítján umferðir í heildina.

Um kvöldið var haldið til matar á indverskum veitingastað í Whitby.

Hraðasta tíma dagsins átti Joel West á 30.86s í sautjándu umferð.
Viðhengi
IMG_6678.jpg
IMG_6678.jpg (448.86 KiB) Skoðað 17 sinnum
IMG_6684.jpg
IMG_6684.jpg (310.24 KiB) Skoðað 17 sinnum
IMG_6685.jpg
IMG_6685.jpg (182.16 KiB) Skoðað 17 sinnum
IMG_6687.jpg
IMG_6687.jpg (303.29 KiB) Skoðað 17 sinnum
IMG_6688.jpg
IMG_6688.jpg (392.05 KiB) Skoðað 17 sinnum
IMG_6689.jpg
IMG_6689.jpg (175.79 KiB) Skoðað 17 sinnum
IMG_6690.jpg
IMG_6690.jpg (203.77 KiB) Skoðað 17 sinnum
IMG_6692.jpg
IMG_6692.jpg (137.46 KiB) Skoðað 17 sinnum
IMG_6693.jpg
IMG_6693.jpg (184.69 KiB) Skoðað 17 sinnum
IMG_6697.jpg
IMG_6697.jpg (279 KiB) Skoðað 17 sinnum
IMG_6698.jpg
IMG_6698.jpg (91.78 KiB) Skoðað 17 sinnum
IMG_6699.jpg
IMG_6699.jpg (445.97 KiB) Skoðað 17 sinnum
IMG_6701.jpg
IMG_6701.jpg (206.57 KiB) Skoðað 17 sinnum
IMG_6708.jpg
IMG_6708.jpg (141.04 KiB) Skoðað 17 sinnum
IMG_6716.jpg
IMG_6716.jpg (410.5 KiB) Skoðað 17 sinnum
IMG_6717.jpg
IMG_6717.jpg (97.35 KiB) Skoðað 17 sinnum
IMG_6722.jpg
IMG_6722.jpg (177.06 KiB) Skoðað 17 sinnum
IMG_6724.jpg
IMG_6724.jpg (145.35 KiB) Skoðað 17 sinnum
IMG_6725.jpg
IMG_6725.jpg (166.36 KiB) Skoðað 17 sinnum
Icelandic Volcano Yeti
Svara