Taylorcraft Auster 5A, TF-LBP

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Svara
Passamynd
Gaui
Póstar: 3899
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Taylorcraft Auster 5A, TF-LBP

Póstur eftir Gaui »

TF-LBP -- dagur 122

Ég maskaði og sprautaði stafina neðan á vinstri vænginn. Það er hægt að flýta þornun á milli umferða með hitablásara, ef maður er að flýta sér. Athugaðu samt að nota ekki of mikinn hita.
20250701_105214.jpg
20250701_105214.jpg (138.91 KiB) Skoðað 193 sinnum
Ég skar út króka fyrir sætisólar úr 0,8mm (?) áli, sagaði niður í bakið á stólnum og límdi þá á sinn stað.
20250701_110536.jpg
20250701_110536.jpg (137.69 KiB) Skoðað 193 sinnum
8-)
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Gaui
Póstar: 3899
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Taylorcraft Auster 5A, TF-LBP

Póstur eftir Gaui »

TF-LBP -- dagur 123

Svart kemur ofan á grænan, svo ég maskaði af allt sem átti að vera grænt og sprautaði svo svart ofan á það.
20250702_101203.jpg
20250702_101203.jpg (140.75 KiB) Skoðað 164 sinnum
Og þegar ég var búinn að taka maskann af, þá kom þetta í ljós. Gæti verið verra. Nú er bara að skoða skrokkinn.
20250702_111558.jpg
20250702_111558.jpg (140.5 KiB) Skoðað 164 sinnum
8-)
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Gaui
Póstar: 3899
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Taylorcraft Auster 5A, TF-LBP

Póstur eftir Gaui »

TF-LBP -- dagur 124

Ég maskaði fleyginn á stélkambinum. Ég notaði skapalón úr pappa til að fá eins báðum megin.
20250703_104954.jpg
20250703_104954.jpg (136.86 KiB) Skoðað 145 sinnum
Svo sprautaði ég með grænu. Ef þetta verður nógu þurrt á morgun, þá maska ég aftur og sprauta yfir með svörtu,
20250703_112328.jpg
20250703_112328.jpg (137.37 KiB) Skoðað 145 sinnum
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Gaui
Póstar: 3899
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Taylorcraft Auster 5A, TF-LBP

Póstur eftir Gaui »

TF-LBP -- dagur 125

Enn er maskað og málað, framhlutinn á skrokknum og vélarhlífin í þetta sinn.
20250704_110446.jpg
20250704_110446.jpg (143.99 KiB) Skoðað 123 sinnum
8-)
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Gaui
Póstar: 3899
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Taylorcraft Auster 5A, TF-LBP

Póstur eftir Gaui »

TF-LBP -- dagur 126

Morguninn fór í að maska græna strikið og svo sprauta svartri málningu yfir þá grænu.
20250707_110442.jpg
20250707_110442.jpg (141.5 KiB) Skoðað 86 sinnum
Ég ætla að láta þetta þorna áður en ég tek maskann af.
20250707_110500.jpg
20250707_110500.jpg (137.18 KiB) Skoðað 86 sinnum
8-)
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Gaui
Póstar: 3899
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Taylorcraft Auster 5A, TF-LBP

Póstur eftir Gaui »

TF-LBP -- dagur 127

Ég tók maskann af skrokknum og penslaði svartri og grænni málningu þar sem vantaði.
20250708_095344.jpg
20250708_095344.jpg (142.78 KiB) Skoðað 72 sinnum
Svo maskaði ég flúrið á vélarhlífinni og 10mm breitt grænt strik aftur eftir skrokknum með bil fyrir skráningarstafina. Það er ótrulegt hvað það tekur langan tíma að maska og svo er maður bara sekúndur að sprauta litinn.
20250708_104221.jpg
20250708_104221.jpg (144.37 KiB) Skoðað 72 sinnum
8-)
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Gaui
Póstar: 3899
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Taylorcraft Auster 5A, TF-LBP

Póstur eftir Gaui »

TF-LBP -- dagur 128

Ég maskaði línuna á vinstri hliðina og sprautaði með grænum. Nú þurfa þessar línur að þorna almenninega og svo maska ég og sprauta með svörtum á morgun. Það næsta eru skráningarstafirnir, en þeir verða heilmikið vesen.
20250709_110809.jpg
20250709_110809.jpg (142.25 KiB) Skoðað 46 sinnum
8-)
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Gaui
Póstar: 3899
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Taylorcraft Auster 5A, TF-LBP

Póstur eftir Gaui »

TF-LBP -- dagur 129

Morguninn fór allur í að skera út stafi og merki -- og það bara fyrir vinstri hliðina. Sú hægri er enn eftir.

Ég prentaði út skráningar stafina TF-LBP í réttri stærð og lagði svo glerplötu ofan á þá. Ég setti svo breitt límband á glerið og dró upp og skar út stafina. Svo lifti ég límbandinu og lagði það á skrokkin samkvæmt línum sem ég var búinn að draga.
20250711_102902.jpg
20250711_102902.jpg (142.39 KiB) Skoðað 15 sinnum
Svo sprautaði ég græna litnum. Nú má þetta þorna þar til á morgun. Þá maska ég allt sem á að haldast grænt og sprauta með svörtu.
20250711_104507.jpg
20250711_104507.jpg (144.11 KiB) Skoðað 15 sinnum
Ég prentaði slysavarnamerkið á vatnspappír (whater slide transfer paper). Ég notaði pappír með hvítan bakgrunn, vegna þess að merkið er að mestu hvítt. Ég sprautaði yfir með glæru lakki, eins og maður gerir til að verja prentblekið. Svo þurfti ég að skera í burt það sem ekki má vera hvítt.
20250711_111944.jpg
20250711_111944.jpg (143.9 KiB) Skoðað 15 sinnum
Ég úðaði vatni aftan á pappírinn (ég er ekki með neina skál á verkstæðinu) og svo renndi ég merkinu á sinn stað. Þetta tókst bara með mestu ágætum.
20250711_112308.jpg
20250711_112308.jpg (143.48 KiB) Skoðað 15 sinnum
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Svara