Flugkoma hjá Dalvíkur félögum þan 19 eða 20 júlí 2025

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Passamynd
Heiðar Örn
Póstar: 25
Skráður: 10. Apr. 2020 10:56:39

Re: Flugkoma hjá Dalvíkur félögum þan 19 eða 20 júlí 2025

Póstur eftir Heiðar Örn »

Jæja þá styttist í þetta, búið er að færa þetta yfir á skáldalæk okkar aðal völl, ný búið slá allan völlinn og gera hann fínan og núna er bara vona að veðrið haldi áfram að vera svona gott! 😎
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11719
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Flugkoma hjá Dalvíkur félögum þan 19 eða 20 júlí 2025

Póstur eftir Sverrir »

Glæsilegt, bíðum spenntir í neðri byggðum!
Icelandic Volcano Yeti
Svara