Pitts Special Challenger 40

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Passamynd
Eiður
Póstar: 116
Skráður: 17. Ágú. 2006 20:24:44

Re: Pitts Special Challenger 40

Póstur eftir Eiður »

Jæja þá er ég kominn með nýja vél í samsetnigu,sem kemur til með líta einkvern veginn svona út að vinnu lokinni. Mynd
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Pitts Special Challenger 40

Póstur eftir Sverrir »

Svona ekki halda okkur í óvissu, hverjar eru helstu tölur og hvað á að setja fram í húdd :)
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Þórir T
Póstar: 837
Skráður: 17. Ágú. 2004 23:25:55

Re: Pitts Special Challenger 40

Póstur eftir Þórir T »

er þetta ekki frá kyosho? eins og pitsboy er með?
Passamynd
Siggi Dags
Póstar: 226
Skráður: 27. Feb. 2006 23:56:58

Re: Pitts Special Challenger 40

Póstur eftir Siggi Dags »

Já, það verður gaman að sjá hana fljúga!
:)
Kveðja
Siggi
Passamynd
Eiður
Póstar: 116
Skráður: 17. Ágú. 2006 20:24:44

Re: Pitts Special Challenger 40

Póstur eftir Eiður »

ég held að modelið sé framleitt í china en ég verslaði það í modelbúð í ameriku.
helstu mál og stærðir

wing span:1080mm
Wing area: 36,7 sq dm
flying weight: 2650g
fuselage length: 1020mm

já og ég ætla að setja OS 52 í húddið
Passamynd
Eiður
Póstar: 116
Skráður: 17. Ágú. 2006 20:24:44

Re: Pitts Special Challenger 40

Póstur eftir Eiður »

ég byrjaði að setja rudderinn og stélið á hana
Mynd

Servo sem fara í vængin eru límd niður á þessa plötu sem er einskonar lok.en það límist svo á vængin.
Mynd

já svo límist lokið með servo á bakinu í þetta gat sem ég möndlaði þarna í ..
Mynd

jæja þetta rok gengur en þegar þarna er komið við sögu þá eru stýrisfletirnir á stélið komnir á.
Mynd

og svo rudderinn með stélhjólshaldaranum.
Mynd
Passamynd
Eiður
Póstar: 116
Skráður: 17. Ágú. 2006 20:24:44

Re: Pitts Special Challenger 40

Póstur eftir Eiður »

maður sér það vel á myndunum hvað modelið er kámugt eitthvað, en ég er duglegur að káfa á því.
Passamynd
einarak
Póstar: 1540
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: Pitts Special Challenger 40

Póstur eftir einarak »

Flottur!, en er OS 52 nægilega stór í hana?
Passamynd
Þórir T
Póstar: 837
Skráður: 17. Ágú. 2004 23:25:55

Re: Pitts Special Challenger 40

Póstur eftir Þórir T »

ef þetta er sbr vél við Kyosho pittsinn, þá er 52 nóg, en hún er svaka græja með 70fs...
Passamynd
Eiður
Póstar: 116
Skráður: 17. Ágú. 2006 20:24:44

Re: Pitts Special Challenger 40

Póstur eftir Eiður »

það er mælt með 52, en það er nú líklega hægt að setja stærri mótor eins og 70.
Svara