Pitts Special Challenger 40

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Passamynd
Eiður
Póstar: 116
Skráður: 17. Ágú. 2006 20:24:44

Re: Pitts Special Challenger 40

Póstur eftir Eiður »

jæja þetta gengur ekki vandræða laust hjá mér, því servo-inn reyndust of stór í vængina ,eða það munaði 2mm. þannig að ég brá á það ráð að smíða millileg til að lifta þeim aðeins.
Mynd

og svo sést það frá öðru sjónarhorni.
Mynd

hér er búið að tilla vængjum.
Mynd

nú er modelið farið að taka á sig einhverja mynd.ég tillti bara mótorhlífini á .

Mynd

en það er verst að mótorhlífin brotnaði á leiðinni til landsins,það þarf að laga hana eitthvað til.

Mynd
Passamynd
kip
Póstar: 564
Skráður: 24. Apr. 2006 13:44:49

Re: Pitts Special Challenger 40

Póstur eftir kip »

Eiður hvernig gengur með Pitts?
Kristinn Ingi Pétursson
Netfang: kip[hjá]kip.is | vefsíður: www.kip.is og www.stafn.is | Sími: 650 5252
Passamynd
Eiður
Póstar: 116
Skráður: 17. Ágú. 2006 20:24:44

Re: Pitts Special Challenger 40

Póstur eftir Eiður »

ég er búinn að vera í smá bið, er á fullu í prófum í skólanum, en þetta ætti að bráðna saman þegar ég er búinn í prófum.
Passamynd
einarak
Póstar: 1540
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: Pitts Special Challenger 40

Póstur eftir einarak »

[quote=Eiður]ég er búinn að vera í smá bið, er á fullu í prófum í skólanum, en þetta ætti að bráðna saman þegar ég er búinn í prófum.[/quote]
Skóli er ofmetinn, áfram með modelið :D
Passamynd
Þórir T
Póstar: 837
Skráður: 17. Ágú. 2004 23:25:55

Re: Pitts Special Challenger 40

Póstur eftir Þórir T »

Hvaða módelmaður þarf að fara í skóla...?
Passamynd
Pitts boy
Póstar: 140
Skráður: 22. Feb. 2006 13:49:32

Re: Pitts Special Challenger 40

Póstur eftir Pitts boy »

Til HAMINGJU!!! með pittsinn :)
Mér sýnist þessi vél vera náskyld KYOSO pittsinum mínu alla vega sömumál á henni að mér sýnist.
Væng servoin eru uppá endann í minni vél en ég man að ég þurfti að fá mér extra lág til að þau pössuðu í vænginn að öðru leiti virðist þetta vera ansi svipað.
Varðandi mótor stærð þá hef ég bæði flogið minni með 52 og 70 mótor. 52 er fínn í þessa vél það leifir ekkert af afli en flýgur fínt.
ENN ef mikið er gott þá er meira betra og það er ansi skemtilegt að fljúga henni með 70 mótor:D
Ég veit ekki hvort ég á að tjá mig meira með þessa vél :O .......
heee það eru svosem nokkrir frasar um Pitts Special í gangi sem er nokkuð til í einn er að það að lenda pitts sé eins og hjóla á þríhjóli á 150km hraða aftuábak :D annar sagði um pitts módelið sitt eitthvað á þessa leið "flugtakið var spennandi en gekk þó allvegupp og þá var bara á njóta þessara 10 til 12 mínutna áður en að lendinguni kemur því þá byrja vandræðinn :) .
Nei í sannleika sagt er þetta fín vél ekki auðveld í flugtaki og lendingu en flýgur einsog engill og manni finnst bara einsog maður hafi einhverja getu í listflugi þegar maður flýgur þessari vél.
Gaman að fylgjast með þessu hjá þér.
Kveðja.
Einar Rúnar Einarsson
Fluggarpur.
Selfossi
Passamynd
Eiður
Póstar: 116
Skráður: 17. Ágú. 2006 20:24:44

Re: Pitts Special Challenger 40

Póstur eftir Eiður »

[quote=Þórir T]Hvaða módelmaður þarf að fara í skóla...?[/quote]
Sjáðu til, menn þurfa að mennta sig til að hafa ráð á almennilegri flugvél,Það er jú alveg stefnan að koma sjálvum sér í loftið, ég nenni ekki að horfa á þessar vélar flúga enda laust þó það er ágætt svona með líka.
Passamynd
kip
Póstar: 564
Skráður: 24. Apr. 2006 13:44:49

Re: Pitts Special Challenger 40

Póstur eftir kip »

Ég vil ekki vera í vél sem snaprollar, en það er gaman að horfa á það!
Kristinn Ingi Pétursson
Netfang: kip[hjá]kip.is | vefsíður: www.kip.is og www.stafn.is | Sími: 650 5252
Passamynd
Þórir T
Póstar: 837
Skráður: 17. Ágú. 2004 23:25:55

Re: Pitts Special Challenger 40

Póstur eftir Þórir T »

Svona svona kippi ekki þessa neikvæðni, heldur að það sé nú ekki gaman að geta verið þarna uppi stundum líka... :)
Svara