Vallarborð

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Vallarborð

Póstur eftir Sverrir »

Það var ákveðið að skoða það að smíða eitt stykki vallarborð fyrr í kvöld en það hefur lengi staðið til.
Eftir að hafa sent formanninn í bólið var brunað niður á verkstæði að hefja smíðar.
Þar sem frekar stutt er í vinnu þá læt ég þessar myndir duga í bili.

Spurningin hvernig formanninum líst á?

Hélt að Guðni ætlaði að krossfesta mig!
Mynd

3 tímum síðar vorum við rammvilltir í svarta myrkri lengst upp í heiði.
Mynd

Í leiðinni var fjölskrúðugt dýralíf skoðað.
Mynd


Þetta eru símamyndir ef menn eru að velta gæðunum fyrir sér. :)
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
maggikri
Póstar: 5883
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Vallarborð

Póstur eftir maggikri »

Kraftur í þessum köllum. Voru þið ekki búnir að fá nóg eftir vinnudag á flugvallarsvæðinu. Spurning hvort við förum ekki að setja upp næturvaktir hjá okkur líka í að byggja upp flugvallarsvæðið. Stórglæsilegt og formaðurinn er ánægður með ykkur og borðið.

Kv
MK
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Vallarborð

Póstur eftir Sverrir »

Formaður og meðstjórnandi eiga næstu næturvakt ;)
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Vallarborð

Póstur eftir Sverrir »

Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Þórir T
Póstar: 837
Skráður: 17. Ágú. 2004 23:25:55

Re: Vallarborð

Póstur eftir Þórir T »

ég bara spyr, eru Baugsfeðgar einhvað innvinklaðir þarna suðurfrá? Eigið þið þennan vörubíl líka sjálfir? :)
Passamynd
einarak
Póstar: 1540
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: Vallarborð

Póstur eftir einarak »

ég spyr nú bara hvurslags borð er þetta?
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Vallarborð

Póstur eftir Sverrir »

[quote=Þórir T]ég bara spyr, eru Baugsfeðgar einhvað innvinklaðir þarna suðurfrá? Eigið þið þennan vörubíl líka sjálfir? :)[/quote]
Einhvern veginn þurfum við að komast með vagninn milli staða ;)
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Vallarborð

Póstur eftir Sverrir »

[quote=einarak]ég spyr nú bara hvurslags borð er þetta?[/quote]
Góð spurning. Læt þig vita þegar ég kemst að því.

Skellir vélinni þinni þarna upp á og setur hana í gang án þess að eiga á hættu að hún vilji kynnast þér of náið.
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
maggikri
Póstar: 5883
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Vallarborð

Póstur eftir maggikri »

[quote=Þórir T]ég bara spyr, eru Baugsfeðgar einhvað innvinklaðir þarna suðurfrá? Eigið þið þennan vörubíl líka sjálfir? :)[/quote]
Já Þórir minn það er ekki nema furða að þú spyrjir, maður er sko löngu orðinn blankur.
kv
MK
Passamynd
maggikri
Póstar: 5883
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Vallarborð

Póstur eftir maggikri »

[quote=Sverrir]Formaður og meðstjórnandi eiga næstu næturvakt ;)[/quote]
Erum við bara þeir einu í klúbbnum?
Svara