15.05.2007 - Flotflugsmót og flugöryggisfundur

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11681
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 15.05.2007 - Flotflugsmót og flugöryggisfundur

Póstur eftir Sverrir »

Nú er farið að styttast í hina árlegu flotflugkomu Flugmódelfélags Suðurnesja en hún fer fram sunnudaginn 20.maí nk. og hefst kl.10. Flogið verður af Seltjörn sem er við hliðina á Arnarvelli. Mánudagskvöldið 21.maí er svo til vara. Síðustu daga hefur borið á því að félagsmenn hafa verið að mæta með flotvélar út á völl og verið að fljúga þeim svo búast má við miklu fjöri um helgina.

Flugmálafélag Íslands heldur flugöryggisfund að Hótel Loftleiðum þriðjudaginn 15.maí og hefst hann kl.20, allir flugáhugamenn eru boðnir velkomnir.
Icelandic Volcano Yeti
Svara