Hvað höfum við gert...

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Hvað höfum við gert...

Póstur eftir Björn G Leifsson »

...til þess að kalla þetta yfir okkur????

Mynd
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
Agust
Póstar: 2986
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: Hvað höfum við gert...

Póstur eftir Agust »

Ég held bara að það hausti snemma þetta árið. Grasflötin fyrir utan gluggann hjá mér er þakin laufi af trjánum, og sólstólarnir foknir út í veður og vind.

Minni á veðursíðuna http://frettavefur.net/Forum/viewtopic.php?id=659
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Passamynd
Ingþór
Póstar: 596
Skráður: 4. Feb. 2005 00:42:21

Re: Hvað höfum við gert...

Póstur eftir Ingþór »

vefur veðurstofunnar hefur líka verið bættur mikið
www.vedur.is
- - Þegar þú flýgur á hvolfi er niður upp og upp kostar pening - -
- TT Raptor 90 - TT Raptor 50 - WestonUK MagnumR - SimProp Solution -
Passamynd
Offi
Póstar: 348
Skráður: 28. Nóv. 2006 22:23:21

Re: Hvað höfum við gert...

Póstur eftir Offi »

[quote=Ingþór]vefur veðurstofunnar hefur líka verið bættur mikið
www.vedur.is[/quote]
Bættur? Það er ekkert nema rigning á honum á SV-horninu! :rolleyes:
The chance of survival is proportional to the angle of arrival.
Passamynd
Gaui
Póstar: 3772
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Hvað höfum við gert...

Póstur eftir Gaui »

[quote=Offi][quote=Ingþór]vefur veðurstofunnar hefur líka verið bættur mikið
www.vedur.is[/quote]
Bættur? Það er ekkert nema rigning á honum á SV-horninu! :rolleyes:[/quote]
Ég tek undir þetta. Þegar þeir sýna hægviðri og léttskýjað dag eftir dag, þá skal ég segja að vefurinn sé flottur. Þangað til ... :(
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Hvað höfum við gert...

Póstur eftir Sverrir »

Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Agust
Póstar: 2986
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: Hvað höfum við gert...

Póstur eftir Agust »

Jæja, þetta er víst bara byrjunin á met rigningasumri:


"....Staða veðurkerfanna er óðum að færast í klassískt rigningarsumarshorf..."

http://nimbus.blog.is/blog/nimbus/entry/230962/
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Passamynd
Jón Sen
Póstar: 9
Skráður: 8. Nóv. 2006 13:53:45

Re: Hvað höfum við gert...

Póstur eftir Jón Sen »

Samhryggist ykkur vesalingunum í vosbúðinni. Hér er steikjandi hiti og þurrkur, er á leið út á flugvöll:)
Passamynd
maggikri
Póstar: 5881
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Hvað höfum við gert...

Póstur eftir maggikri »

Jón ! hvað erum við lengi að renna austur. Þetta er bara eins og versta vetrarveður. Meira að segja Airbus 380 er komin í hliðarvindsæfingar á Keflavíkurflugvelli.

kv
MK
Passamynd
Jón Sen
Póstar: 9
Skráður: 8. Nóv. 2006 13:53:45

Re: Hvað höfum við gert...

Póstur eftir Jón Sen »

Þetta eru nú ekki nema níu tímar á 90.....Er ekki upplagt að halda næstu flugmódelkomu fyrir austan?
Svara