Tvíþekjumót!

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Passamynd
tf-kölski
Póstar: 125
Skráður: 19. Apr. 2007 16:34:21

Re: Tvíþekjumót!

Póstur eftir tf-kölski »

Ég hef verið að skoða "Pupinn" þinn og get ekki beðið eftir að sjá hann á flugi í ágúst ef hann mætir?

Kv. Cameldýrið
Driving is for people who can't fly!
Passamynd
Gaui
Póstar: 3855
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Tvíþekjumót!

Póstur eftir Gaui »

Ég geri allt sem ég get til að ná honum inneftir.
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
tf-kölski
Póstar: 125
Skráður: 19. Apr. 2007 16:34:21

Re: Tvíþekjumót!

Póstur eftir tf-kölski »

Þó ég eigi 4 systur sem hugsa ekki um annað en föt og tísku og efni í fötum hefur mér ekki ennþá tekist að finna efni í trefil á flugmanninn minn í Cameldýrinu, einhver með hugmynd, trefil eða eitthvað?

Kv. Soppi Cammó
Driving is for people who can't fly!
Passamynd
Offi
Póstar: 348
Skráður: 28. Nóv. 2006 22:23:21

Re: Tvíþekjumót!

Póstur eftir Offi »

Skelltu þér í Hagkaup og skoðaðu alla Barbie treflana í leikfangadeildinni! Hvítir bómullartreflar fara vel við brúnt leður! :D Talandi um það... mig vantar flugmann (-menn) í Korterið... á einhver Ken og Barbie?
The chance of survival is proportional to the angle of arrival.
Passamynd
maggikri
Póstar: 6046
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Tvíþekjumót!

Póstur eftir maggikri »

[quote=Offi]Skelltu þér í Hagkaup og skoðaðu alla Barbie treflana í leikfangadeildinni! Hvítir bómullartreflar fara vel við brúnt leður! :D Talandi um það... mig vantar flugmann (-menn) í Korterið... á einhver Ken og Barbie?[/quote]
Ætlar þú ekki að hafa flugapann
kv
MK
Passamynd
einarak
Póstar: 1540
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: Tvíþekjumót!

Póstur eftir einarak »

[quote=maggikri][quote=Offi]Skelltu þér í Hagkaup og skoðaðu alla Barbie treflana í leikfangadeildinni! Hvítir bómullartreflar fara vel við brúnt leður! :D Talandi um það... mig vantar flugmann (-menn) í Korterið... á einhver Ken og Barbie?[/quote]
Ætlar þú ekki að hafa flugapann
kv
MK[/quote]
það sýndi sig nú um daginn á hamranesinu að apar eru ekki góðir flugmenn...
Svara