Eyrabakki

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Gaui K
Póstar: 449
Skráður: 2. Maí. 2004 23:07:17

Re: Eyrabakki

Póstur eftir Gaui K »

Sælir allir

Ég skrapp á Eyrabakka og tók eitt flug sem er ekki í frásögufærandi nema vegna þess að til mín kom maður og kvartaði talsvert undan hraðakstri á veginum sem liggur framhjá íbúðarhúsum sem eru á vinstri hönd þegar ekið er í áttina að flugvellinum þe. þetta er ómalbikaði kaflin( fyrir þá sem ekki eru staðkunnugir) Hann sagði mér að þarna væri hámarkshraði 30 km. og fólk væri að keira miklu hraðar en það þarna. Ég lofaði honum að koma þessu á framfæri við ...ja mína menn. Þess ber að geta að þarna fara mikið fleiri um heldur en flugmódelmenn svo að við tökum þetta nú ekki alfarið á okkur en alla vega getum við virt hámarkashraðan og þá er ekki við okkur að sakast. Hann sagði mér að þarna væru lítil börn sem hlaupa yfir götuna út á fótboltavöllin ofl. svo nú beini ég þesum skilaboðum til allra sem hugsanlega eiga þarna leið um (til að fljúga vonandi :) )


Nú svo er nýbúið að slá brautir á Bakkanum og allar aðstæður góðar Allir að fljúga!

kv,Gaui K.
Passamynd
Þórir T
Póstar: 837
Skráður: 17. Ágú. 2004 23:25:55

Re: Eyrabakki

Póstur eftir Þórir T »

Ég held að það sé ekki búin að vera sú traffík á okkar völl að við þurfum að taka þetta til okkar. Þarna eru eins og staðkunnugir vita gámasvæðið fyrir allskyns úrgang, og það virðist þurfa að spíta aðeins í þegar það er búið að losa ruslið.... Ég persónulega keyri ekki hratt þarna útaf ryki og börnum, ógeðslegt að ryka upp innum gluggann hjá þessu ólánsama fólki sem enn árið 2007 (bráðum 2008) býr í þéttbýli við malargötur....
En endilega að hafa þetta í huga, ekki viljum við láta kvarta undan okkur og alls ekki undan svona hlutum...

Bakkinn er flottur núna, hvet menn til að líta við hið frábæra grassvæði :D

mbk
Tóti
sem hellulagði á flugvellinum í gær..
Passamynd
Gaui K
Póstar: 449
Skráður: 2. Maí. 2004 23:07:17

Re: Eyrabakki

Póstur eftir Gaui K »

So þa vast þú!

flott hellulagt áttu ekki meira?
ég er nú sammála því að það eru frekar ruslalosara sem eiga að taka við svona skömmum en ekki við
hvað um það við höfum þetta bara í huga og ökum rólega :)

kv,Gaui K
Passamynd
Þórir T
Póstar: 837
Skráður: 17. Ágú. 2004 23:25:55

Re: Eyrabakki

Póstur eftir Þórir T »

[quote=Gaui K]So þa vast þú!

flott hellulagt áttu ekki meira?
ég er nú sammála því að það eru frekar ruslalosara sem eiga að taka við svona skömmum en ekki við
hvað um það við höfum þetta bara í huga og ökum rólega :)

kv,Gaui K[/quote]
jú, það á bara eftir að slíta þær upp, eigum við að bera víurnar í þær líka?
Er sennilega minnsta málið....

Maður verður nú að gera einhvað þarna niðurfrá :)
Passamynd
Gaui K
Póstar: 449
Skráður: 2. Maí. 2004 23:07:17

Re: Eyrabakki

Póstur eftir Gaui K »

Hvernig er þetta með þig Þórir er hún Adda búinn að taka af þér Gemsan eða hvað?:D

ok. ég hringi
Passamynd
Þórir T
Póstar: 837
Skráður: 17. Ágú. 2004 23:25:55

Re: Eyrabakki

Póstur eftir Þórir T »

hurðu, ertu búinn að gleyma því að ég hringdi í þig í fyrradag til að gá hvort þetta hefði verið þú á appelsínu gula húsbílnum sem stendur Míla á hliðinni á!!!

en ok, ég svara.... ef þú hringir...
Passamynd
Offi
Póstar: 348
Skráður: 28. Nóv. 2006 22:23:21

Re: Eyrabakki

Póstur eftir Offi »

Ég er að verða forvitinn... um hvað ætlið þið að tala? :cool:
The chance of survival is proportional to the angle of arrival.
Passamynd
Þórir T
Póstar: 837
Skráður: 17. Ágú. 2004 23:25:55

Re: Eyrabakki

Póstur eftir Þórir T »

Alls ekki neitt, við ætlum aftur á móti að slá út heimsóknarfjöldann á þræðinum "Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja" hann er kominn í 10800 hit...! ætlum okkur að slá það met hér og nú :D
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11681
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Eyrabakki

Póstur eftir Sverrir »

Menn komnir í einhverja pissukeppni? :/
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Steinar
Póstar: 180
Skráður: 8. Jan. 2006 22:47:28

Re: Eyrabakki

Póstur eftir Steinar »

Keppni víííííí. ÉG með.
Always remember you fly an airplane with your head, not your hands.
Svara