
Gestir eru vinsamlegast beðnir um að leggja bílum fyrir utan hliðið, enda smá bílastæði þar, fæstir fara þó eftir því heldur koma akandi inn á svæðið.
Skiltið með þeim upplýsingum er þó frekar lítið og stendur til að endurnýja það svo það er ekki alveg að marka þessa reynslu

Annað stærra skilti er upp í dag, hægra megin við hliðið, með nafni félagsins, flugvallarins og vefsíðu félagsins.