Inniflug - rafmagnsflug

Heitasta greinin í dag
Passamynd
ErlingJ
Póstar: 216
Skráður: 20. Des. 2005 09:12:32

Re: Inniflug - rafmagnsflug

Póstur eftir ErlingJ »

kostar eithvað að taka þátt í svona flugi?

Mynd

eignaðist svona fyrir nokkru en hef ekki haft tíma né þor til að fljuga
Passamynd
Haraldur
Póstar: 1409
Skráður: 20. Maí. 2005 15:19:44

Re: Inniflug - rafmagnsflug

Póstur eftir Haraldur »

Þetta var allveg frábær dagur og heppnaðist í alla staði mjög vel,
þrátt fyrir nokkur kröss.

Á staðnum var eftirfarandi flugfloti:
3 x blade CX2, (Haraldur, Þorgeir, Haukur)
1 x UFO (Haraldur)
1 x mini þyrla sem Frímann var með
1 x Lama sem Benni var með.
3 x inni rafmagns flugvélar. (Brynjar, Vinur hans, Hjörtur)
1 x TREX 600 sem Benni var að sýna, flaug henni ekki


Tvær flugvélanna urðu fljótlega óflughæfar og sú þriðja í fyrsta flugi.
Hjörtur flaug af stað beint upp í rjáfur þar sem hann parkeraði flugvélinni sinni, og náðist hún ekki niður þrátt fyrir ýmsar tilraunir með að kasta hlutum í hana og fljúga á hana, fyrr en húsvörður potaði í hana frá loftbitunum.

Nokkur blöð voru útskift á Blade eftir litrík kröss.

Benni krassaði sinni þyrlu þegar hún vildi ekki stoppa að hans sögn.

UFO sýndi nokkur tilþrif og fór nokkrar kollhnísa en slapp þó heil eftir daginn.

Bíðum bara eftir myndum frá Brynjari sem voru teknar á staðnum
Passamynd
HjorturG
Póstar: 188
Skráður: 15. Apr. 2005 17:01:03

Re: Inniflug - rafmagnsflug

Póstur eftir HjorturG »

hi hi hi hi :D
Passamynd
ErlingJ
Póstar: 216
Skráður: 20. Des. 2005 09:12:32

Re: Inniflug - rafmagnsflug

Póstur eftir ErlingJ »

ég sé að það var eins gott að mér var ekki svarað og ég kom ekki, mín er þá allavegana heil upp í hillu :)
Passamynd
einarak
Póstar: 1540
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: Inniflug - rafmagnsflug

Póstur eftir einarak »

er inniflug í dag??
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Inniflug - rafmagnsflug

Póstur eftir Björn G Leifsson »

Voru einhverjir þarna á sunnudaginn?

Þið hafið væntanlega tekið eftir þæðinum sem Hjörtur setti af stað. Það er mikill áhugi fyrir að koma sér betur í gang með inniflug.
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Svara