RC vídeomyndir

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Agust
Póstar: 2986
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: RC vídeomyndir

Póstur eftir Agust »

Sælir

Annað slagið rekst maður á síðu með vídeómyndum, en týnir þeim síðan aftur. Í þessum þræði mætti benda á áhugaverðar vefsíður með kvikmyndum af flugmódelum.

Hér er ein vefsíða með fjölmörgum stuttmyndum:

http://plawner.net/video/videos.html

Ágúst
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11599
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: RC vídeomyndir

Póstur eftir Sverrir »

Góð hugmynd Ágúst. :)

Þetta er alltaf klassík, passið bara að hækka hljóðið svo þið njótið þess í botn að heyra í mótornum
http://frettavefur.net/video/lowpassSpitfire.wmv

Ekki má gleyma gangafluginu góða > http://frettavefur.net/video/Tunnel.mov

Hér eru einnig nokkur vídeó sem hafa birst í gegnum tíðina > http://frettavefur.net/video/
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Ingþór
Póstar: 596
Skráður: 4. Feb. 2005 00:42:21

Re: RC vídeomyndir

Póstur eftir Ingþór »

hér eru líka nokkur (öll) video af RC þyrlum fyrir okkur þyrluðu :)
http://www.augustoheli.com/videostuff/v ... efault.asp
- - Þegar þú flýgur á hvolfi er niður upp og upp kostar pening - -
- TT Raptor 90 - TT Raptor 50 - WestonUK MagnumR - SimProp Solution -
Passamynd
Árni H
Póstar: 1593
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: RC vídeomyndir

Póstur eftir Árni H »

Sælir!

Þessi hérna er stórskemmtileg. Hallið ykkur aftur og látið megabætin fljúga hjá. Eru annars ekki allir komnir með ótakmarkað niðurhal? :)

http://www.blinddumbanddeaf.com/videos.html
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11599
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: RC vídeomyndir

Póstur eftir Sverrir »

Síðan 1999 :lol: :P
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: RC vídeomyndir

Póstur eftir Björn G Leifsson »

"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Svara