[quote=Sverrir][quote=einarak]talandi um listflug, eru svona pro fullskala listflugmenn ekkert að "hovera" með stélið niður við jörð einsog þykir svo flott í rc?[/quote]
Þeir hafa yfirleitt ekki sama afl-á móti-þyngd (e.power-to-weight) hlutfall og við höfum í módelunum og eiga því erfitt með það.[/quote]
Samt hafa þær nóg afl í nær óendanlegt vertical climb, svo maður getur ekki ýmindað sér að aflleysi ætti að vera fyrirstaða
Næstum óendanlegt klifur er fengið með því að fara upp á fáráðlegan hraða og nota hann til að þeytast upp á við þar til vélin loks stoppar. Eina vélin sem ég man eftir í augnarblikinu sem gæti hafa flogið three D svipað og módel er Turbo Raven sem maður að nafni Wayne Handley smíðaði og flaug á seinnihluta síðustu aldar. Ég var svo heppinn að sjá hann sýna á Oshkosh ´99 og eitt af atriðunum hans var að fara í loftið og beint upp í lóðrétt klifur, draga af til að standa kyrr, gefa svo í og halda áfram að klifra. Hér er tengill inn á upplýsingar um vélina: http://www.waynehandley.com/archive.html
Reyndar eru nýjustu SU-31 vélarnar með sérstaklega upptúnaða M14 mótora sem skila 450+ hp ekki langt frá því að ná að hanga!
[quote=Sverrir][quote=einarak]talandi um listflug, eru svona pro fullskala listflugmenn ekkert að "hovera" með stélið niður við jörð einsog þykir svo flott í rc?[/quote]
Þeir hafa yfirleitt ekki sama afl-á móti-þyngd (e.power-to-weight) hlutfall og við höfum í módelunum og eiga því erfitt með það.[/quote]
Og grenja sig máttlausa af öfund af því þeir geta það ekki.
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.