Síða 2 af 2

Re: Tímaritið Flugmódelárið 2021

Póstað: 22. Nóv. 2021 22:31:16
eftir Sverrir
Áætlaður lendingartími er fyrri hluti annarrar viku í desembermánuði.

Re: Tímaritið Flugmódelárið 2021

Póstað: 4. Des. 2021 19:46:27
eftir Sverrir
Eintökin sem fara norður eru lögð af stað og væntanlega kemur Tommi með þau á næsta smiðjukvöld.