Síða 2 af 2
Re: Flugsýning Flugmálafélagsins - Hvar er módelflugið?
Póstað: 24. Maí. 2008 11:14:16
eftir Agust
Re: Flugsýning Flugmálafélagsins - Hvar er módelflugið?
Póstað: 24. Maí. 2008 19:19:14
eftir Sverrir
Sýnist tvær neðstu vera frá sýningunni sem var haldin upp á Keflavíkurflugvelli, ártalið man ég ekki nákvæmlega, hún var þó nær '90.
Re: Flugsýning Flugmálafélagsins - Hvar er módelflugið?
Póstað: 24. Maí. 2008 20:02:00
eftir einarak
Re: Flugsýning Flugmálafélagsins - Hvar er módelflugið?
Póstað: 24. Maí. 2008 22:38:00
eftir tf-kölski
núnú þarna eru a.m.k. herþotur "leyfðar"... annað en í dag -.-
Re: Flugsýning Flugmálafélagsins - Hvar er módelflugið?
Póstað: 25. Maí. 2008 12:01:05
eftir Offi
Ég tók slatta af myndum á sýningunni í gær. Þið getið skoðað þær hérna:
http://www.flickr.com/photos/offiof/set ... 825951153/
Ég á svo eftir að pósta inn myndunum af Jóni að fljúga Extrunni.
Re: Flugsýning Flugmálafélagsins - Hvar er módelflugið?
Póstað: 25. Maí. 2008 17:55:17
eftir Árni H
Fínar myndir, Offi. Bíð spenntur eftir Extrunni...
Re: Flugsýning Flugmálafélagsins - Hvar er módelflugið?
Póstað: 28. Maí. 2008 13:32:37
eftir benedikt
varðandi okkur Þyrlumenn, þá var okkur boðið að taka þátt og sýna okkur, en það var hringt í okkur og við beðnir um að fljúga á austurvelli, arnahól eða þvílíka. Ég tjáði þeim hjá flugmálafélaginu að það væri ekki ábyrgt og það yrði að vera hægt að hafa góð öryggisvæði og stað til nauðlendingar. Einnig að áhorfendastjórn yrði að vera í lagi.
Við heyrðum svo ekki meir í þeim, ég og Maurice mættum svo á flugsýninguna sem áhorfendur, ekki með neitt tilbúið.
Þannig halda þeir hjá Flugmálafélaginu að fjarstýrðar þyrlur séu einhver toy's r us leikföng ;P
Re: Flugsýning Flugmálafélagsins - Hvar er módelflugið?
Póstað: 28. Maí. 2008 14:41:45
eftir benedikt
[quote=Offi]Ég tók slatta af myndum á sýningunni í gær. Þið getið skoðað þær hérna:
http://www.flickr.com/photos/offiof/set ... 825951153/
Ég á svo eftir að pósta inn myndunum af Jóni að fljúga Extrunni.[/quote]
þetta var ansi flott sýning, JAK-11 bar þar af , Ingó farinn að fljúga pitt's í 3d ;P.. svo heyrði ég í talstöðinni er turn spurði dash flugmannin hvaða hraða hann hafi verið í í slowpassinu, 85 hnútar ;P
Re: Flugsýning Flugmálafélagsins - Hvar er módelflugið?
Póstað: 28. Maí. 2008 16:53:06
eftir Björn G Leifsson
[quote=benedikt]varðandi okkur Þyrlumenn, þá var okkur boðið að taka þátt og sýna okkur, en það var hringt í okkur og við beðnir um að fljúga á austurvelli, arnahól eða þvílíka. Ég tjáði þeim hjá flugmálafélaginu að það væri ekki ábyrgt og það yrði að vera hægt að hafa góð öryggisvæði og stað til nauðlendingar. Einnig að áhorfendastjórn yrði að vera í lagi.
Við heyrðum svo ekki meir í þeim, ég og Maurice mættum svo á flugsýninguna sem áhorfendur, ekki með neitt tilbúið.
Þannig halda þeir hjá Flugmálafélaginu að fjarstýrðar þyrlur séu einhver toy's r us leikföng ;P[/quote]
Til fyrirmyndar