Re: Flugkoma hjá Dalvíkur félögum þan 19 eða 20 júlí 2025
Póstað: 14. Júl. 2025 23:35:12
Jæja þá styttist í þetta, búið er að færa þetta yfir á skáldalæk okkar aðal völl, ný búið slá allan völlinn og gera hann fínan og núna er bara vona að veðrið haldi áfram að vera svona gott! 