Síða 2 af 5
Re: Composite-arf Yak 55SP samsettning !
Póstað: 8. Jan. 2009 17:09:06
eftir maggikri
Sæll Friðrik
En er einhver módelbúð þarna rétt hjá þér.
kv
MK
Re: Composite-arf Yak 55SP samsettning !
Póstað: 8. Jan. 2009 17:54:16
eftir Fridrik
[quote=maggikri]Sæll Friðrik
En er einhver módelbúð þarna rétt hjá þér.
kv
MK[/quote]
Já það er ein búð hérna rétt hjá samt ekkert spes, nóg til að fá lím og svoleiðis verð á módeldóti er ekki hagstætt miðað við UK og USA, Hollendingar er frekar mikið í trainerum og minni vélum, samt ekki séð aircore hérna
þessi búð er að selja frá Graupner og getur pantað allt hjá þeim.
Ég keypti vélinna beint af Composite í þýskalandi þegar ég var í nóvember í Herminum í Frankfurt náði í hana í vöruhús þar.
kv
Friðrik
Re: Composite-arf Yak 55SP samsettning !
Póstað: 8. Jan. 2009 22:29:34
eftir Fridrik
Afrakstur síðustu 2 kvöldstunda, búin að gera canopy ramman og glerið komið í þetta er frekar seinlegt þar sem mikið þarf að líma með epoxi og Hysol tekur tíma að þorna, læt mynd fylgja
kv frá Hollandi
Friðrik
Re: Composite-arf Yak 55SP samsettning !
Póstað: 9. Jan. 2009 00:08:05
eftir Sverrir
Nautjs, kraftur í mönnum, það stefnir bara í frumflug á vormánuðum
Re: Composite-arf Yak 55SP samsettning !
Póstað: 9. Jan. 2009 22:33:57
eftir Fridrik
Smá framför í kvöld, festingar fyrir vélarhlífina var komið fyrir innanvörðu með því að líma T-nut öfugt á, flatahliðin að fibernum og límt með 30min epoxi og micro balloon fyllir.
Re: Composite-arf Yak 55SP samsettning !
Póstað: 11. Jan. 2009 14:14:42
eftir Fridrik
smá framför ákvað að mála glerið svart þar sem blindur flugmaður mun vera við stýrið
tvær myndir af vélinni samsettri lúkkar bara vel
kv frá Hollandi
Friðrik
Re: Composite-arf Yak 55SP samsettning !
Póstað: 11. Jan. 2009 15:04:38
eftir Haraldur
Takið eftir þar sem hann er að líma canopíuna á að hann hefur útbúið handföng með smá límbandi. Mjög sniðugt.
Re: Composite-arf Yak 55SP samsettning !
Póstað: 11. Jan. 2009 15:25:23
eftir kip
Þetta er glæsileg vél
Re: Composite-arf Yak 55SP samsettning !
Póstað: 11. Jan. 2009 18:00:05
eftir Þórir T
Flottur Frikki! flott paint á henni..
Re: Composite-arf Yak 55SP samsettning !
Póstað: 10. Mar. 2009 18:49:18
eftir Fridrik
Búin að ná að vinna aðeins meira í Yak,
rudder festinginn búið að líma í inn í skrokk, servo komið á sinn stað og horninn á rudder sjá myndir.
kv
Friðrik