Bílskúrsheimsóknir
- Flugvelapabbi
- Póstar: 589
- Skráður: 2. Des. 2008 16:53:06
Re: Bílskúrsheimsóknir
Ja sæll Sverrir og allt modelsamfelagid maður verður að nota dauða timan i eitthvað og hvað er betra en að smiða model nu eru tvær tilbunar a teikniborðinu. Eg bið eftir motor i EPE Special utkoman a þeirri vel ræður svo framhaldinu, ef hun heppnast vel þa tekur ekki nema þrja til fjora tima að smiða þær sem buið er að teikna.
Kv. Einar Pall
Kv. Einar Pall
Re: Bílskúrsheimsóknir
er EPE special (er þetta ekki Einar Páll Einarsson?) balsavél og væri nokkuð hægt að fá lánaðar teikningar :rolleyes:
Kv. Guðjón Bergmann, s: 6690069
---
"Ég vona að dag einn verði ég eitthvað meira en meðlimur" - Guðjón Bergmann, meðlimur
---
"Ég vona að dag einn verði ég eitthvað meira en meðlimur" - Guðjón Bergmann, meðlimur
Re: Bílskúrsheimsóknir
Leit við hjá Berta í gær en hann var að leggja lokahönd á VFO.
Og hér er vélin klár í slaginn!
Þetta verður eflaust fjör.
Og hér er vélin klár í slaginn!
Þetta verður eflaust fjör.
Icelandic Volcano Yeti
Re: Bílskúrsheimsóknir
Einar er ekki hættur.
Hér sjást vélarnar tvær.
Maggi fann svo eitthvað spennandi í Tómó...
Hér sjást vélarnar tvær.
Maggi fann svo eitthvað spennandi í Tómó...
Icelandic Volcano Yeti
Re: Bílskúrsheimsóknir
Steini með Leisure 3D frá TechOne.
Takið sérstaklega eftir hvar ég límdi fingurinn við efri vænginn!
Takið sérstaklega eftir hvar ég límdi fingurinn við efri vænginn!
Icelandic Volcano Yeti
Re: Bílskúrsheimsóknir
[quote=Sverrir]Steini með Leisure 3D frá TechOne.
https://frettavefur.net/Forum/uploadpic ... 119341.jpg
Takið sérstaklega eftir hvar ég límdi fingurinn við efri vænginn! [/quote]
Steini minn! voðalega er þessi eitthvað bleik og flott.
kv
MK
https://frettavefur.net/Forum/uploadpic ... 119341.jpg
Takið sérstaklega eftir hvar ég límdi fingurinn við efri vænginn! [/quote]
Steini minn! voðalega er þessi eitthvað bleik og flott.
kv
MK
- Gunni Binni
- Póstar: 597
- Skráður: 7. Apr. 2008 23:26:17
Re: Bílskúrsheimsóknir
[quote=maggikri][quote=Sverrir]Steini með Leisure 3D frá TechOne.
https://frettavefur.net/Forum/uploadpic ... 119341.jpg
Takið sérstaklega eftir hvar ég límdi fingurinn við efri vænginn! [/quote]
Steini minn! voðalega er þessi eitthvað bleik og flott.
kv
MK[/quote]
Steini virkar líka frekar bleikur á myndinni!
Er ekki sagt að með tímanum líkist maður konunni sinni, hundinum eða flugvélinni sinni, eftir því hvað maður umgengst mest. (Á Steini bleikan hund?)
kveðja
GBG
https://frettavefur.net/Forum/uploadpic ... 119341.jpg
Takið sérstaklega eftir hvar ég límdi fingurinn við efri vænginn! [/quote]
Steini minn! voðalega er þessi eitthvað bleik og flott.
kv
MK[/quote]
Steini virkar líka frekar bleikur á myndinni!
Er ekki sagt að með tímanum líkist maður konunni sinni, hundinum eða flugvélinni sinni, eftir því hvað maður umgengst mest. (Á Steini bleikan hund?)
kveðja
GBG
Re: Bílskúrsheimsóknir
Allt á fullu í skúrnum hjá Berta í kvöld.
Greinilega heitasti staðurinn í bænum.
Hvað ætli þeir fóstbræður hafi rekið augun í?
Greinilega heitasti staðurinn í bænum.
Hvað ætli þeir fóstbræður hafi rekið augun í?
Icelandic Volcano Yeti
Re: Bílskúrsheimsóknir
Farinn að verða kominn tími á fleiri „bílskúrsheimsóknir“.
33% Gee Bee R2 frá CompArf sem Þröstur er að vinna í.
Sæmileg stærð.
Flugmaðurinn er dálítið leiður á að bíða eftir að komast í loftið.
Hún verður svo í þessu skema.
Ég reyndi mikið að fá hann til að setja þotumótor í hana!
33% Gee Bee R2 frá CompArf sem Þröstur er að vinna í.
Sæmileg stærð.
Flugmaðurinn er dálítið leiður á að bíða eftir að komast í loftið.
Hún verður svo í þessu skema.
Ég reyndi mikið að fá hann til að setja þotumótor í hana!
Icelandic Volcano Yeti
Re: Bílskúrsheimsóknir
Moki 400 radial í Gee-Bee'inn?