Síða 2 af 2

Re: Real Flight R/C simulator

Póstað: 20. Mar. 2009 23:02:30
eftir Björn G Leifsson
[quote=Björn G Leifsson][quote=Haraldur]Tölvan mín hefur aldrei verið betri eftir að ég skipti yfir í Vista.
Kannski að það hafi eitthvað að gera með vélstjórann :-)[/quote]
Já ætli það ekki... rétt eins og með Zastava - bílstjórann... hehe :D[/quote]
Reyndar er vandamálið með Vista ekki endilega hvort það virkar, það er bara þannig að margir skilja varla upp eða niður í því. Ég hef rekist á ófáa sem rífa hár sitt yfir þessu. Venjulegt fólk sem hafði mikið fyrir því að læra að kveikja á tölvunni, hvað þá nota hana. Og svo loksins þegar því finnst það kunna eitthvað þá kemur Viljhálmur Geitsson dragandis með gjörbreytt kerfi sem enginn áttar sig á. Tölvuvanir kannski átta sig fljótlega en aumingja venjulega fólkið er í auknum mæli farið að prófa MacOS því það meikar þó meiri sens þó það sé öðruvísi.

Ojæja