Síða 2 af 2

Re: Hvað heita þessar vélar?

Póstað: 1. Jún. 2009 14:34:40
eftir Gummir
Hægt að fá svipaða vél frá

http://stores.shop.ebay.co.uk/Hobby-4-L ... QQ_armrsZ1

Sú heitir Ultimate:
SPECIFICATIONS:

* Wingspan: 42 in (1060 mm)
* Wing Area: 578 sq in (37.3 dm2)
* Weight: 4.5 lb (2050 g)
* Fuselage Length: 39.5 in (1000 mm)
* Engine Required: 2-stroke .40 cu in or 4-stroke .52 cu in
* Radio Required: 4-channel radio w/5 servos

Hún kostar ca 30.000 án mótors, hingað komin með VSK og kostnaði.
FEATURES:

* Top quality balsa and plywood construction.
* Built-up wings symmetrical airfoil.
* All wood construction with fiberglass parts.
* Cowling trimmed and painted with fuel proof paint.
* Hand iron-on color covering.
* Comes with all hardware and accessories.

Það á sem sagt eftir að kaupa motor, Servos, Móttakara, Fjarstýringu og smádót.

Re: Hvað heita þessar vélar?

Póstað: 1. Jún. 2009 17:28:38
eftir Guðjón
[quote=Páll Ágúst]jaaaaaá þetta eru ARTF vélar. Er Þröstur með þær allar, ef ekki er hægt að biðja hann að panta þær?
(samt ekki í bráð þraf fyrst að læra að fljúga) :)[/quote]
þarftu ekki þá fyrst að fá þér 1.trainer, 2.góða vél nr. t.d. ugly stick og svo einhverja af þessum ???

Re: Hvað heita þessar vélar?

Póstað: 1. Jún. 2009 17:32:15
eftir Páll Ágúst
:D

Re: Hvað heita þessar vélar?

Póstað: 1. Jún. 2009 17:43:08
eftir Guðjón
hahaha.... mig er líka næstumþví farið að lanfga í þotu áður en ég er búinn að setja saman mitt 1. módel :lol:

Re: Hvað heita þessar vélar?

Póstað: 1. Jún. 2009 17:43:58
eftir Páll Ágúst
Mig líka ég fæ mína fyrstu næsta mán :)

Re: Hvað heita þessar vélar?

Póstað: 1. Jún. 2009 17:54:02
eftir Guðjón
já ég fékk piper cub kit fyrir ári (eða við) við erum bara að byrja...vonandi í vikuni eða þessum mæanuði :D

Re: Hvað heita þessar vélar?

Póstað: 1. Jún. 2009 17:55:03
eftir Páll Ágúst
:d :d

Re: Hvað heita þessar vélar?

Póstað: 1. Jún. 2009 18:58:12
eftir Sverrir
[quote=Páll Ágúst]En þessi?

https://frettavefur.net/myndirModelmann ... _5%7E0.png

Er hún ARTF eða kit?[/quote]
ARF, Pitts M12 frá YT International, samskonar og þessi > http://frettavefur.net/Forum/viewtopic.php?id=1921

Re: Hvað heita þessar vélar?

Póstað: 2. Jún. 2009 14:41:04
eftir Valgeir
ég er búinn að eiga mína vél (cessna 745 3ch) síðan síðasta sumar og aldrei komist á loft vantar bara 1-2 servoa og er búinn að vera að suða í pabba í mánuð og aldrei náð að draga hann til Þrastar :/