Síða 2 af 2

Re: 08.06.2009 - Danskur túrbóprop

Póstað: 19. Ágú. 2009 10:28:49
eftir Sverrir
Mynd

Mynd

Re: 08.06.2009 - Danskur túrbóprop

Póstað: 14. Sep. 2009 21:54:18
eftir Haraldur
Hérna er fleirri myndir af þessu.
http://jetdanmark.dk/e107_plugins/autog ... 7&start=20

Re: 08.06.2009 - Danskur túrbóprop

Póstað: 22. Okt. 2009 19:56:28
eftir Sverrir
[quote]I am the builder of the Air Greenland KingAir and first, thanks for all the friendly remarks.

I think that the scale details on the plane could be much better and there are a number of major flaw’s compared to the original, among others no Raisbeck kit installed and no 4-blade propellers.

But my main interest is the mechanical part of the building process together with aerodynamic and stress calculations and I have attached pictures of engines, gearboxes and undercarriages, unfortunately at the moment I have no pictures of the auto feather prop. I also have link to Youtube with a video of my home made machine for manufacturing of internal helical gears for the gearboxes : http://www.youtube.com/watch?v=zLnfMPOozms[/quote]


Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Re: 08.06.2009 - Danskur túrbóprop

Póstað: 23. Okt. 2009 16:17:24
eftir Björn G Leifsson
Ekkert smá!!!!!!!

Re: 08.06.2009 - Danskur túrbóprop

Póstað: 23. Okt. 2009 16:24:15
eftir Björn G Leifsson
Segðu mér Guðmundur rennimeistari. Hvernig eru þessi dekkjmót gerð? Í CNC vél?

Re: 08.06.2009 - Danskur túrbóprop

Póstað: 27. Okt. 2009 16:39:22
eftir Sverrir
Hér geturðu lesið lýsingu hjá einum sem var í dekkjagerð, hann notaði handstýrð tæki.

Re: 08.06.2009 - Danskur túrbóprop

Póstað: 27. Okt. 2009 22:52:21
eftir Björn G Leifsson
Hmmm Sverrir... þessi sem þú vísar til býr til frummyndina á mjög einfaldan hátt úr renndum álkubbi og notar til að steypa mót úr plasti. Danski verkfræðingurinn hefur búið til gríðarlega vönduð álmót með upphleyptum stöfum og öllu. Algert galdraverk og ég bíð spenntur að heyra í Guðmundi galdrasmið hvernig hann telur þetta hafa verið unnið.

Re: 08.06.2009 - Danskur túrbóprop

Póstað: 27. Okt. 2009 23:36:56
eftir Sverrir
Jújú enda lofaði ég engu öðru handstýrðum tækjum.

Daninn er mikill smekkmaður og hefur sjálfsagt bara málað plastmótin sín. ;)

Re: 08.06.2009 - Danskur túrbóprop

Póstað: 28. Okt. 2009 09:47:26
eftir Björn G Leifsson
Neh.. Sverrir, þetta er listasmíð úr áli.
(Not always right but never in doubt... það er ég :D)

Og ekki bara massív dekk heldur er þarna neðst á myndinni plögginn sem fer inn í mótið og myndar holrúmið inni í dekkinu
Mynd
Þetta lítur út fyrir að vera búið til til þess að geta framleitt milljónir af dekkjum.

Hvar er nú rennilegi smiðurinn? :D Ég bara verð að fá að vita hvernig svona mót eru búin til, þeas sjálft mynstrið með stöfunum og öllu fíneríinu. Er þetta steypt í efnið (álið?) eða er þetta fræst út í tölvubekk eða hvað?

Re: 08.06.2009 - Danskur túrbóprop

Póstað: 12. Nóv. 2009 01:28:13
eftir Sverrir
Fleiri myndir komnar af skiptiskrúfunum ásamt öðrum smíðamyndum.

[quote]The basic principle for the design is as follows:

1. The propeller hub is connected to the engine shaft via a Claw Clutch which have approx. 35 degree slack.

2. One part of the clutch holds a Crown Wheel and the other part holds the housing for the propeller blades and one drive pinion for each propeller blade.

3. When there is torque on the engine shaft, each propeller blade will rotate approx. 70 degree and when the torque disappear a small spring, just strong enough to overcome the friction will rotate the blades back to feather.[/quote]
Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd