Síða 2 af 2

Re: Hugsanleg vinnurskúrs-heimsókn

Póstað: 9. Júl. 2009 16:51:32
eftir Guðjón
[quote=Valgeir]he he ég er fyrir norðan og er búin að vera að suða í 4 mánuði að komast til þrastar að kaupa servoa en ekkert gengur. eru þið með einkver ráð ???????





p.s. búinn að taka til í herberginu[/quote]
hehe ef þú ert með garð þá áttu að taka til í honum (ég fékk 1500 kall um daginn fyrir að reyta arfa :)) og taka til í eldhúsinu :wink:

Re: Hugsanleg vinnurskúrs-heimsókn

Póstað: 9. Júl. 2009 18:22:12
eftir Valgeir
ég er með sláttu traktor og fæ að vera á honum í skiftum fyrir að slá :) :) :)

Re: Hugsanleg vinnurskúrs-heimsókn

Póstað: 9. Júl. 2009 18:22:45
eftir Valgeir
og ég er búinn með húsverkin

Re: Hugsanleg vinnurskúrs-heimsókn

Póstað: 9. Júl. 2009 19:03:58
eftir Ljoni
best er að fá sér vinni safna pening og kaupa sér flugvél þannig en að virkar líka að reita arfa og taka til í eldhúsinu fyrir klink

Re: Hugsanleg vinnurskúrs-heimsókn

Póstað: 9. Júl. 2009 19:16:54
eftir Valgeir
ég á flugvél og vantar bara 2 servoa en ég á fyrir 6

Re: Hugsanleg vinnurskúrs-heimsókn

Póstað: 9. Júl. 2009 22:31:39
eftir Guðjón
[quote=Ljoni]best er að fá sér vinni safna pening og kaupa sér flugvél þannig en að virkar líka að reita arfa og taka til í eldhúsinu fyrir klink[/quote]
ég er bara í unglingavinnunni og ég fæ einhvern 22-26.000

.......... þið megið giska á hvað ég ætla að kaupa mér :lol:

Re: Hugsanleg vinnurskúrs-heimsókn

Póstað: 10. Júl. 2009 00:39:55
eftir Björn G Leifsson
[quote=ERLINGJ]vaska upp og þurka af :)[/quote]
Auðvitað getur það hjálpað en það er ekkert sem virkar eins vel og að halda herberginu sínu fínu, setja handklæðin og óhreina tauið á sinn stað og vera alltaf huggulegur við mömu sína.
Þá bráðnar hún alveg pottþétt.