Síða 2 af 3

Re: 06.08.2009 - Flugkoman á Melgerðismelum

Póstað: 7. Ágú. 2009 08:13:53
eftir Agust
Þetta verður örugglega góð flugkoma hjá ykkur. Verð því miður fjarri góðu gamni.

Hvernig er það annars sunnanmenn...

Farið þið ekki stystu leið norður, þ.e. yfir Sprengisand og niður Bárðadal beint á Melana?

Re: 06.08.2009 - Flugkoman á Melgerðismelum

Póstað: 7. Ágú. 2009 09:27:02
eftir Eysteinn
[quote=Agust]Farið þið ekki stystu leið norður, þ.e. yfir Sprengisand og niður Bárðadal beint á Melana?[/quote]
Nei ekki ég, verð með gamlan húsbíl að láni ;) fullan af módelum.

Guten Reise und flugtag,
Eysteinn.

Re: 06.08.2009 - Flugkoman á Melgerðismelum

Póstað: 7. Ágú. 2009 10:27:41
eftir Björn G Leifsson
Við feðgarnir erum þegar komnir á staðinn :grobb: :grobb: :)

Re: 06.08.2009 - Flugkoman á Melgerðismelum

Póstað: 7. Ágú. 2009 11:36:48
eftir Guðjón
[quote=Gaui]Ef þú ert við flugvöllinn á Akureyri, þá stefnir þú bara í suður rúma 20 kílómetra, framhjá Hrafnagilsskóla og Grund. Það fer ekki framhjá þér þegar þú ert kominn.[/quote]
takk + hér er spáin fyrir laugardaginn
kl. 9:00 Mynd
kl. 12:00 Mynd
kl. 15:00 Mynd
kl. 18:00 Mynd

Re: 06.08.2009 - Flugkoman á Melgerðismelum

Póstað: 7. Ágú. 2009 14:22:52
eftir kip
Jæja strákar ég fór í stutt viðtal í svæðisútvarpinu áðan þar sem ég sagði að flokkur sunnanmanna mætti yfirleitt með ákaflega flott og tilkomumikil módel norður á Flugkomuna :)

http://dagskra.ruv.is/akureyri/4459840/2009/08/07/13

Re: 06.08.2009 - Flugkoman á Melgerðismelum

Póstað: 7. Ágú. 2009 18:28:00
eftir Ljoni
góða skemtunn ég vildi að ég kæmist muna að taka myndavélarnar og taka nóg af myndum og pósta á netið

Re: 06.08.2009 - Flugkoman á Melgerðismelum

Póstað: 7. Ágú. 2009 22:34:31
eftir Sverrir
Minni á myndastrauminn! :)

Nokkrar myndir af honum!

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Re: 06.08.2009 - Flugkoman á Melgerðismelum

Póstað: 7. Ágú. 2009 23:44:09
eftir kip
Snilld sverrir, treysti á myndatrauminn frá þér, verð á ættarmóti á morgun :( Notast einnig við vefmyndavélina í Hyrnu http://212.30.232.124:8080/main.cgi?next_file=main.htm

Re: 06.08.2009 - Flugkoman á Melgerðismelum

Póstað: 8. Ágú. 2009 19:28:07
eftir Sverrir
Frábær dagur að baki, sýnir glögglega að menn eiga aldrei að láta VEÐURSPÁ stoppa sig. :)
Dagurinn gekk áfallalaust fyrir sig og var mikið flogið.

Búið að taka úr kerrunni, níu stykki dvöldu þar í góðu yfirlæti.
Mynd

Kínversk útgáfa af DX7?
Mynd

Stoltur flugvélaeigandi.
Mynd

Hópflug.
Mynd

Re: 06.08.2009 - Flugkoman á Melgerðismelum

Póstað: 9. Ágú. 2009 22:12:50
eftir Eysteinn
[quote=Sverrir]Stoltur flugvélaeigandi.
http://farm4.static.flickr.com/3441/380 ... 97c8ed.jpg[/quote]
Bjarki minn er svo stoltur flugvélaeigandi að hann pússaði gat á klæðninguna.
Annars er ég enn þá á Melgerðismelum og er ekki enn búinn að jafna mig eftir þessa frábæru flugkomu.
Hefði reyndar viljað sjá fleirri hérna um kvöldið (laugardagskvöldið).
Það var fráær veisla hérna í Hyrnunni og veitingarnar voru stórkostlegar nammm namm.

í morgun (sunnudag) var logn og hiti 15-18° og auðvitað var haldið áfram að fljúga.

Tók mikið af myndum og birti þær síðar hér.

Kær kveðja,
Eysteinn, Bjarki, Heiðdís og tengdó ;)