Síða 2 af 4

Re: 05.09.2009 - Ljósanæturflugkoma að baki

Póstað: 5. Sep. 2009 22:26:54
eftir Páll Ágúst
[quote=Guðjón]sorry en ég sé bara enganvegin tf jet út úr þessari mynd[/quote]
Sama myndin, bara búið að breyta annari í iPhoto


Mynd
Mynd

Hvítu rendurna lísast upp og það sést aðeins í rifuna þar sem hallastýrið festist á vænginn.
Og hvíti boginn á milli rákanna á vængjunum er glampi á kanoppíunni. Og þetta lengst til vinstri eru rendur á hæðarstýrinu :)

Re: 05.09.2009 - Ljósanæturflugkoma að baki

Póstað: 5. Sep. 2009 22:42:21
eftir Páll Ágúst
[quote=Eysteinn]Já, hérna er það Páll. Það heppnaðist mjög vel vídeó flugið, myndgæðin eru reyndar ekki eins góð eftir að maður er búinn að seta það inn á jú tjúp;)

Ég vil þakka ykkur fyrir skemmtilegan dag ;) sjáumst sem allra mest í framtíðinni.

Kveðja,
Eysteinn[/quote]
Flott videó :) svæðið sést vel úr lofti :D

Re: 05.09.2009 - Ljósanæturflugkoma að baki

Póstað: 5. Sep. 2009 22:48:55
eftir Sverrir
Flott vídeó Eysteinn!

Myndir eru komnar inn, sjá síðu 1 í þessum þráð.

Re: 05.09.2009 - Ljósanæturflugkoma að baki

Póstað: 5. Sep. 2009 23:56:00
eftir Sverrir
Mynd

Mynd

Re: 05.09.2009 - Ljósanæturflugkoma að baki

Póstað: 6. Sep. 2009 00:21:47
eftir Sigurjón
[quote=Sverrir]Upp, upp mín sál.
http://modelflug.net/myndir/albums/uplo ... G_9988.jpg[/quote]
Flottur Sverrir ;) Sál mín var á leið upp allan tíman. Það litla sem ég gat séð af flugkomunni hjá ykkur þá var þetta rosalega flott :) Eina vandamálið hjá mér var að það var kannski logn hjá ykkur á jörðu niðri, en það var tölverður austan vindu í lofti þannig að ég var alltaf í vandræðum með positioning. Ég var alltaf að drifta yfir áhorfendur og það er eitthvað sem er ekki í lagi. Þannig varð smá pása meðan ég var að koma mér aftur "on axis" eins og það er kallað. Ég biðst afsökunnar á því!

Ef einhver er með video af öllu klúðrinu, þá þætti mér gaman að sjá það, þannig að ég geti séð hvað ég þarf að laga.

Ef áhugi er fyrir hendi, þá er ég til í að fljúga á næsta ári. Ef Sverrir hættir að senda mér SMS um að ég kunni ekki að fljúga ;)

Re: 05.09.2009 - Ljósanæturflugkoma að baki

Póstað: 6. Sep. 2009 00:34:12
eftir Guðjón
Sverrir villtu hætta eins og skot.... :mad: .... það var hinn flugmaðurinn sem var á rauðu vélinni sem kann ekki að fljúga

Re: 05.09.2009 - Ljósanæturflugkoma að baki

Póstað: 6. Sep. 2009 00:37:00
eftir Sverrir
[quote=Sigurjón]Flottur Sverrir ;) Sál mín var á leið upp allan tíman. Það litla sem ég gat séð af flugkomunni hjá ykkur þá var þetta rosalega flott :) Eina vandamálið hjá mér var að það var kannski logn hjá ykkur á jörðu niðri, en það var tölverður austan vindu í lofti þannig að ég var alltaf í vandræðum með positioning. Ég var alltaf að drifta yfir áhorfendur og það er eitthvað sem er ekki í lagi. Þannig varð smá pása meðan ég var að koma mér aftur "on axis" eins og það er kallað. Ég biðst afsökunnar á því!

Ef einhver er með video af öllu klúðrinu, þá þætti mér gaman að sjá það, þannig að ég geti séð hvað ég þarf að laga.

Ef áhugi er fyrir hendi, þá er ég til í að fljúga á næsta ári. Ef Sverrir hættir að senda mér SMS um að ég kunni ekki að fljúga ;)[/quote]
En ég hef það eftir mjög svo áræðanlegum heimildum frá manni sem smíðar ljót flugmódel! :D

Hugsa að fáir hafi uppgötvað "on axis" manjúveringarnar í dag, þetta leit svo vel út og alltaf eitthvað að gerast. Maggi tók þetta upp á vídeó og það kæmi mér mikið á óvart ef það rataði ekki inn á YouTube von bráðar.

Þú ert alltaf velkominn Sigurjón minn, hvort sem það er á Cap eða Cub!
Kemst alla veganna í kaffi og með því á Cub. ;)

Re: 05.09.2009 - Ljósanæturflugkoma að baki

Póstað: 6. Sep. 2009 01:09:57
eftir Sigurjón
[quote=Sverrir]En ég hef það eftir mjög svo áræðanlegum heimildum frá manni sem smíðar ljót flugmódel! :D

Hugsa að fáir hafi uppgötvað "on axis" manjúveringarnar í dag, þetta leit svo vel út og alltaf eitthvað að gerast. Maggi tók þetta upp á vídeó og það kæmi mér mikið á óvart ef það rataði ekki inn á YouTube von bráðar.

Þú ert alltaf velkominn Sigurjón minn, hvort sem það er á Cap eða Cub!
Kemst alla veganna í kaffi og með því á Cub. ;)[/quote]
Ég þarf kannski að útskýra "local joke" :) Ég var eitt sinn að fljúga með MEISTARA Skyldi Sigurðsyni og hann fann það út að ég kynni ekki að fljúga. Á sama tíma var ég að finna það út að hann smíðaði bara ljót flugmódel. Þannig að í öllum okkar samtölum, þá er hann maðurinn sem smíðar ljótu flugmódelin og ég er maðurinn sem kann ekki að fljúga!!

Sverrir, ég var einmitt að horfa á brautina hjá ykkur í dag þegar ég var þarna yfir. Ég sé alveg grundvöll fyrir því að lenda Cub þarna ef vindur er réttur. Nú er bara spurning hvort Einar lánar mér CUP til að prufa (don´t think so!!!) ;) Hvað er lengsta brautin hjá ykkur löng? Ég veit vegna ákveðins flugs á TF-DYR í gamladaga, að 75 hp Cub þarf 125 metra til að fara yfir skurðruðning!!!

Nú ef það klikkar, þá fæ ég bara FIM lánaða og kem í kaffi og VÖFFLUR MEÐ RÓMA. Hint, hint.

Re: 05.09.2009 - Ljósanæturflugkoma að baki

Póstað: 6. Sep. 2009 01:49:55
eftir Sverrir
116 metrar er sú lengri, hin er 106, grasið er ca. 125 metrar í framhaldi af 116 malbikuðu metrunum.

Það skal ekki standa á vöfflum með rjóma þegar og ef! :)

Re: 05.09.2009 - Ljósanæturflugkoma að baki

Póstað: 6. Sep. 2009 02:14:54
eftir maggikri
Takk fyrir daginn og komuna á völlinn, án ykkar væri þetta ekki svona líflegt og mögulegt. Þakka Sigurjóni Vals fyrir að sýna okkur þann að heiður að koma og taka listflug fyrir okkur. Ég tók listflugið á video, en á að vísu eftir að skoða það.

Þetta var frábær dagur og vel þess virði að vakna snemma og smyrja samlokur. Takk fyrir hrósið Gunni Binni!

Já ég er með slatta af videoefni sem kemur bæði á youtube og í annál. Eitthvað vesen er á netinu hjá mér eins og er því tefst þetta eitthvað.
kv
Maggikri