[quote=Jónas J]Flott þessi. Hvað kostar svona gripur ? Ég er búinn að vera að skoða hjá Towerhobbies
Heli - Max Novus FP og líst mjög vel á hana. Hún kostar 159,99$ sem gerir um 27.349 kr hingað komin.
Með hvor vélinni mælið þið ?
http://towerhobbies.com/products/heli-max/hmxe0802.html[/quote]
Mér sýnist þessi heli-max vera eins og 4#3 frá Walkera, en ég einnig slíka vél.
http://www.helipal.com/walkera-hm-4-3b- ... 4wodMhR3TA
Það er mjög erfitt að fljúga þeirri vél. mSR er miklu auðvelda að fljúga.
Það er hægt að fljúga 3D með 4#3 en ekki mSR. En þú þarft að vera helv.. góður ef
þú flýgur 3D með svona lítilli vél.
Vélin sem ég keypti kostaði $149.99 án stýringar en það er hægt að nota hvaða DSM2 spektrum 2.4GHz stýringu sem er. Ég átti stýringu sem ég fékk með Blade CX2. Með stýringu kostar mSR $179.99 hjá AtlantaHobby.
Heidarpakkinn kostaði $241.95 en þá var ég líka með 2 aukabatterí og eitthvað af öðru smádóti sem ég pantaði í leiðinni og var tollurinn af því 11490kr.
Ég get selt þér 4#3 ef þú vilt spreyta þig á henni.

(s. 8498455)