Frauðið heltekur okkur

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Passamynd
Ágúst Borgþórsson
Póstar: 925
Skráður: 3. Jún. 2007 10:52:48

Re: Frauðið heltekur okkur

Póstur eftir Ágúst Borgþórsson »

Áfram með frauðið :D
Mynd
Mynd
Við stóðum okkur vel í kvöld og kláruðum næstum alveg.
Annað kvöld verður klárað og skálað að sjálfsögðu.
Og eftir tvo til þrjá verður ballanserað ;)
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Kv.
Gústi
Passamynd
gudniv
Póstar: 94
Skráður: 20. Jan. 2008 02:47:04

Re: Frauðið heltekur okkur

Póstur eftir gudniv »

Kátir voru karlar með nýju vélarnar.......nei , nei bara svona í gamni flott hjá ykkur , maður verður að gera tilkall í svona vél næstu árin....Kv. GVS....
Passamynd
Ágúst Borgþórsson
Póstar: 925
Skráður: 3. Jún. 2007 10:52:48

Re: Frauðið heltekur okkur

Póstur eftir Ágúst Borgþórsson »

Í kvöld var samsetning kláruð og skálað.
Mynd

Og skálað betur eftir ballanseringu.
Mynd

Á meðan Berti var að klára smáatriðin smíðaði ég frauð skurðar bogann.
Mynd

Eftir að hafa prufað alskonar spenna sem ég gat fengið fyrir ekki neitt
(hefði að vísu getað keypt rétta spenninn á ca.25þ kall :mad: )
Varð niðurstaðan gamla hleðslutækið mitt og það svínvirkar :D
Mynd
Kv.
Gústi
Passamynd
Ágúst Borgþórsson
Póstar: 925
Skráður: 3. Jún. 2007 10:52:48

Re: Frauðið heltekur okkur

Póstur eftir Ágúst Borgþórsson »

[quote=gudniv]Kátir voru karlar með nýju vélarnar.......nei , nei bara svona í gamni flott hjá ykkur , maður verður að gera tilkall í svona vél næstu árin....Kv. GVS....[/quote]
Guðni minn þú ferð ekki að bíða einhver ár?? þegar framleiðslan fer í gang
smíðum við svona dót fyrir mjög lítinn pening.
Kv.
Gústi
Passamynd
Gunni Binni
Póstar: 597
Skráður: 7. Apr. 2008 23:26:17

Re: Frauðið heltekur okkur

Póstur eftir Gunni Binni »

Þessar eiga áreiðanlega eftir að "PLUMA" sig í Reykjaneshöllinni.
Kveðja
Gunni Binni
Passamynd
maggikri
Póstar: 5881
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Frauðið heltekur okkur

Póstur eftir maggikri »

[quote=Gunni Binni]Þessar eiga áreiðanlega eftir að "PLUMA" sig í Reykjaneshöllinni.
Kveðja
Gunni Binni[/quote]
Flottir. Þessir Pluma sig örugglega vel. Svakalega voru þeir snöggir að gera þetta Klárt.
kv
MK
Passamynd
Ágúst Borgþórsson
Póstar: 925
Skráður: 3. Jún. 2007 10:52:48

Re: Frauðið heltekur okkur

Póstur eftir Ágúst Borgþórsson »

Tilraunir í frauðskurði.
Þessi er mjög góður og er ætlaður í Fw 190 A
En eins og sjá má þá þurfti nokkrar tilraunir áður en ég varð sáttur
Þetta lofar góðu :D
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Kv.
Gústi
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Frauðið heltekur okkur

Póstur eftir Sverrir »

Flott, stofnaðu endilega nýjan þráð fyrir frauðskurðinn.
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Gaui
Póstar: 3772
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Frauðið heltekur okkur

Póstur eftir Gaui »

Hér er líklega stærsta frauðvél allra tíma: rúmlega 7 metra vænghaf:

Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Guðjón
Póstar: 841
Skráður: 5. Jún. 2008 18:18:01

Re: Frauðið heltekur okkur

Póstur eftir Guðjón »

hehe snilld!
Kv. Guðjón Bergmann, s: 6690069
---
"Ég vona að dag einn verði ég eitthvað meira en meðlimur" - Guðjón Bergmann, meðlimur
Svara