Síða 2 af 4
Re: Þá er að búa sig fyrir inniflug
Póstað: 13. Okt. 2009 09:15:56
eftir Ólafur
Þessir tveir pakkar kosta 377 dollara saman fyrir utan fluttning+skatta
Re: Þá er að búa sig fyrir inniflug
Póstað: 13. Okt. 2009 10:02:42
eftir Sverrir
Skrýtið hvað Pluman er allt í einu vinsæl.
Gætir sparað þér 15 grömm á rafhlöðunni og farið í
þessa, servóin þín eru örlítið stærri en S3114 svo þú gætir þurft að stækka götin örlítið í Pluma en það ætti ekki að vera vandamál.
Re: Þá er að búa sig fyrir inniflug
Póstað: 13. Okt. 2009 11:54:09
eftir Ólafur
Já takk fyrir þetta Sverrir ég var búin að kikja á þessa tegund en rekomended batteri fyrir pluma er 640 mah og hún er ekki til hjá Tower hobbies en ekki sakar að vera með stærri tank þar sem bannað er að hlaða batteriin inni i iþróttamiðstöðini.
Re: Þá er að búa sig fyrir inniflug
Póstað: 13. Okt. 2009 11:56:16
eftir Ágúst Borgþórsson
Afhverju tekurðu 7,4V Sverrir?
Þetta verður soldið einsleitur hópur, allir með eins vélar.
Re: Þá er að búa sig fyrir inniflug
Póstað: 13. Okt. 2009 12:01:07
eftir Sverrir
[quote=Ólafur]Já takk fyrir þetta Sverrir ég var búin að kikja á þessa tegund en rekomended batteri fyrir pluma er 640 mah og hún er ekki til hjá Tower hobbies en ekki sakar að vera með stærri tank þar sem bannað er að hlaða batteriin inni i iþróttamiðstöðini.[/quote]
Þú þarft ekki stærri tank, þú þarft fleiri tanka.
[quote=Ágúst Borgþórsson]Afhverju tekurðu 7,4V Sverrir?
Þetta verður soldið einsleitur hópur, allir með eins vélar.[/quote]
7.4V... Hvað meinarðu með því Gústi minn?
Re: Þá er að búa sig fyrir inniflug
Póstað: 13. Okt. 2009 12:35:53
eftir Ólafur
Nákvæmlega Sverrir það eru 5 st Lipo batteri i þessum pakka
Re: Þá er að búa sig fyrir inniflug
Póstað: 13. Okt. 2009 19:08:25
eftir Ólafur
Jæj þá eru komin tracking numbers á báða pakkana og nú er bara að biða spenntur
Re: Þá er að búa sig fyrir inniflug
Póstað: 13. Okt. 2009 22:20:53
eftir Ágúst Borgþórsson
Þið eruð flottir
Það verður handagangur í öskjunni þegar pakkarnir koma
og stutt í næsta inniflug :O
Re: Þá er að búa sig fyrir inniflug
Póstað: 13. Okt. 2009 22:46:18
eftir Ólafur
Já Ágúst það verður hamagangur.
Aldrei að vita hvort maður hefur samband við pluma foam sérfræðingana við samsettninguna.
Óli er að kaupa sér hana,sá ekki sólina fyrir henni i siðustu inniflugsmætingu
Re: Þá er að búa sig fyrir inniflug
Póstað: 13. Okt. 2009 23:41:54
eftir Ágúst Borgþórsson
Það er alveg sjáfsagt og bara gaman ef ég get hjálpað eitthvað til við samsetningu.