Síða 2 af 2

Re: Reykjaneshöllin - 25.október 2009

Póstað: 27. Okt. 2009 23:28:55
eftir Sverrir
Það er ekki beint stærðin sem er vandamál, heldur hversu hratt þú þarft að fljúga viðkomandi vél og svo þyngdin á henni, Katana á að vera innan við 400 gr. svo þyngdin sleppur þá er bara spurning hversu hægt þú getur flogið henni.

Re: Reykjaneshöllin - 25.október 2009

Póstað: 28. Okt. 2009 09:59:33
eftir gudjonh
Er að setja rafmótor í Speede Bee í staðinn fyrir OS26 4stroke. Kanski mæti ég með hana einhvern daginn. Vængurinn er ca. 90 sm.
http://www.rcuniverse.com/product_guide ... it_id=1278

Re: Reykjaneshöllin - 25.október 2009

Póstað: 30. Okt. 2009 00:34:21
eftir maggikri
Halli er með svo mikið af dóti að hann verður að fá sér innikerru!
kv
MK

Re: Reykjaneshöllin - 25.október 2009

Póstað: 30. Okt. 2009 08:31:59
eftir Haraldur
Já, eða mæta með minna. En maður verður að hafa eitthvað til skiptana.

Ég var með það mikið og mikið af rafhlöðum að ég gat flogið stanslaust allann tímann og hefði getað haldið áfram klukkutíma í viðbót.