Síða 2 af 2

Re: Var að spá í að fá mér Eurofighter

Póstað: 31. Okt. 2009 11:58:22
eftir Fridrik
Sverri ég er búin að redda fyrir þig kjólnum, viskustykkinu og viftureyminni þannig þú verður að sjá um vélinna :)

Re: Var að spá í að fá mér Eurofighter

Póstað: 1. Nóv. 2009 16:16:30
eftir Ingþór
sniðugt, ég sem var einmitt að smíða eurofighter sjálfur :)
Mynd

Re: Var að spá í að fá mér Eurofighter

Póstað: 1. Nóv. 2009 16:28:51
eftir Sverrir
Eg sé að menn ætla að koma af krafti í inniflugið, ertu sponsaður af Wilsons? :D

Re: Var að spá í að fá mér Eurofighter

Póstað: 1. Nóv. 2009 19:39:16
eftir Ingþór
[quote=Sverrir]... ertu sponsaður af Wilsons? :D[/quote]
held það sé meira á hinn veginn, ég "sponsi" þá...