Spitfire Mk.IX frá Top Gun R/C aircraft
Re: Spitfire Mk.IX frá Top Gun R/C aircraft
[quote=Jónas J][quote=Björn G Leifsson]Lausnin hans Gauja er skynsamleg.
Önnur lausn sem ég hef stundum gripið til hentar að minnsta kosti við minni vélar:
https://frettavefur.net/Forum/uploadpic ... 487071.jpg
Þetta krefst þess að vírinn sé sæmilega stífur en þó fjaðrandi. Gæti gengið hér.[/quote]
Frábær hugmynd Björn . Þetta er málið Eysteinn.....
Kveðja.
Jónas J[/quote]
Já, þetta er nokkuð góð lausn.
Björn og Gaui eru greinilega góðir í myndvinnslu flottar myndir hjá ykkur.
Takk kærlega fyrir allar þessu góðu ábendingar, ég kann vel að meta þær
Eftir að hafa komið eldsneytis tankinum fyrir sé ég að það er hægt að bora gat í beinni línu við inngjafar arminn og gera Z beygju á endann sem fer í gegnu inngafar arminn.
Þetta fer að verða mjög spennandi!!!!
Áfram með smíðarnar.
Módelsmíði er mikil nákvæmis vinna svo vélvirkinn tók upp sín uppáhalds verkfæri og kom fyrir nokkrum "servóum"
Þetta var svo tómlegt.
Svo var borað fyrir servóum með afar smáum bor.
Þetta er allt í áttina.
Svo er alltaf gott að RFM (Read the Fuxxxxx manual) þannig að ekkert gleymist, svo er gott að punkta hjá sér og merkja.
Kveðja,
Eysteinn
Önnur lausn sem ég hef stundum gripið til hentar að minnsta kosti við minni vélar:
https://frettavefur.net/Forum/uploadpic ... 487071.jpg
Þetta krefst þess að vírinn sé sæmilega stífur en þó fjaðrandi. Gæti gengið hér.[/quote]
Frábær hugmynd Björn . Þetta er málið Eysteinn.....
Kveðja.
Jónas J[/quote]
Já, þetta er nokkuð góð lausn.
Björn og Gaui eru greinilega góðir í myndvinnslu flottar myndir hjá ykkur.
Takk kærlega fyrir allar þessu góðu ábendingar, ég kann vel að meta þær
Eftir að hafa komið eldsneytis tankinum fyrir sé ég að það er hægt að bora gat í beinni línu við inngjafar arminn og gera Z beygju á endann sem fer í gegnu inngafar arminn.
Þetta fer að verða mjög spennandi!!!!
Áfram með smíðarnar.
Módelsmíði er mikil nákvæmis vinna svo vélvirkinn tók upp sín uppáhalds verkfæri og kom fyrir nokkrum "servóum"
Þetta var svo tómlegt.
Svo var borað fyrir servóum með afar smáum bor.
Þetta er allt í áttina.
Svo er alltaf gott að RFM (Read the Fuxxxxx manual) þannig að ekkert gleymist, svo er gott að punkta hjá sér og merkja.
Kveðja,
Eysteinn
Eysteinn Harry Sigursteinsson.
I’ve learned so much from my mistakes…
I’m thinking of making a few more.
I’ve learned so much from my mistakes…
I’m thinking of making a few more.
Re: Spitfire Mk.IX frá Top Gun R/C aircraft
Athugaðu að það er aldrei gott að hafa málm-í-málm í tengjum -- víbringur getur orsakað radíótruflanir. Ég mæli aldrei með plast tengjum í stýri, en þegar blöndungur er með arm úr málmi, þá er plast tengi það besta sem hægt er að nota.
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Re: Spitfire Mk.IX frá Top Gun R/C aircraft
[quote=Gaui]Athugaðu að það er aldrei gott að hafa málm-í-málm í tengjum -- víbringur getur orsakað radíótruflanir. Ég mæli aldrei með plast tengjum í stýri, en þegar blöndungur er með arm úr málmi, þá er plast tengi það besta sem hægt er að nota.[/quote]
Sæll Gaui,
Það var einn reyndar búinn að benda mér líka á þetta með truflanir og eins að hafa ekki málm-í-málm vegna víbrings og hugsanlega truflana. Og er það hér með staðfest af smíðameistaranum.
Takk aftur fyrir hjálpina drengir
Ég er með smá hugmynd.
Nota nælon eins og er á t.d. á servóum, skrúfa á járn arminn með 2.stk skrúfum(míkró bolta og ró) og láta svo eitt nælon gatið standa uppfyrir. Sjá mynd að neðan:
Er þetta ekki galdurinn?
Kveðja,
Eysteinn
Sæll Gaui,
Það var einn reyndar búinn að benda mér líka á þetta með truflanir og eins að hafa ekki málm-í-málm vegna víbrings og hugsanlega truflana. Og er það hér með staðfest af smíðameistaranum.
Takk aftur fyrir hjálpina drengir
Ég er með smá hugmynd.
Nota nælon eins og er á t.d. á servóum, skrúfa á járn arminn með 2.stk skrúfum(míkró bolta og ró) og láta svo eitt nælon gatið standa uppfyrir. Sjá mynd að neðan:
Er þetta ekki galdurinn?
Kveðja,
Eysteinn
Eysteinn Harry Sigursteinsson.
I’ve learned so much from my mistakes…
I’m thinking of making a few more.
I’ve learned so much from my mistakes…
I’m thinking of making a few more.
Re: Spitfire Mk.IX frá Top Gun R/C aircraft
Sæll Eysteinn.
Hvernig væri að nota aðferðina sem Björn kom með og setja plast klemmu á endann ?
Ef þú ferð að lengja arminn frá blöndung þá þarft þú stærri hreifingu á servó ekki satt ?
Kv Jónas J
Hvernig væri að nota aðferðina sem Björn kom með og setja plast klemmu á endann ?
Ef þú ferð að lengja arminn frá blöndung þá þarft þú stærri hreifingu á servó ekki satt ?
Kv Jónas J
Í pásu
Kveðja Jónas J
Kveðja Jónas J
Re: Spitfire Mk.IX frá Top Gun R/C aircraft
[quote=Jónas J]Sæll Eysteinn.
Hvernig væri að nota aðferðina sem Björn kom með og setja plast klemmu á endann ?
https://frettavefur.net/Forum/uploadpic ... 543758.jpg
Ef þú ferð að lengja arminn frá blöndung þá þarft þú stærri hreifingu á servó ekki satt ?
Kv Jónas J[/quote]
Jú, það er rétt en ekkert vandamál.
Ef ég notast við aðferð Björns þá er ég kominn með sveigjanleika og plast á endan á barkanum.
Ef ég nota nælon aðferðina á arminn þarf ég að stækka gatið í gegnum eldvegg til þess að ná sveigjunni á barkanum.
Kveðja,
Eysteinn
Hvernig væri að nota aðferðina sem Björn kom með og setja plast klemmu á endann ?
https://frettavefur.net/Forum/uploadpic ... 543758.jpg
Ef þú ferð að lengja arminn frá blöndung þá þarft þú stærri hreifingu á servó ekki satt ?
Kv Jónas J[/quote]
Jú, það er rétt en ekkert vandamál.
Ef ég notast við aðferð Björns þá er ég kominn með sveigjanleika og plast á endan á barkanum.
Ef ég nota nælon aðferðina á arminn þarf ég að stækka gatið í gegnum eldvegg til þess að ná sveigjunni á barkanum.
Kveðja,
Eysteinn
Eysteinn Harry Sigursteinsson.
I’ve learned so much from my mistakes…
I’m thinking of making a few more.
I’ve learned so much from my mistakes…
I’m thinking of making a few more.
Re: Spitfire Mk.IX frá Top Gun R/C aircraft
Ég heyri að þú ert ekkert hrifinn af plastinu
Skoðaðu þetta
Kveðja Jónas J
Skoðaðu þetta
Kveðja Jónas J
Í pásu
Kveðja Jónas J
Kveðja Jónas J
Re: Spitfire Mk.IX frá Top Gun R/C aircraft
Þá er búið að ganga fra inngjöfinni.
"Björn Gaui Jónasson system" nokkuð gott.
Barkinn fyrir inngjöf passar ekki alveg inn í stýringu sem er inní skrokk. Annars virðist þetta allt virka mjög vel .
Þetta er greiniega vandamál hjá fleirum. Hérna er mynd sem ég sá á Breskum spjall vef:
http://www.rcgroups.com/forums/showthre ... 343&page=5
Kveðja,
Eysteinn
"Björn Gaui Jónasson system" nokkuð gott.
Barkinn fyrir inngjöf passar ekki alveg inn í stýringu sem er inní skrokk. Annars virðist þetta allt virka mjög vel .
Þetta er greiniega vandamál hjá fleirum. Hérna er mynd sem ég sá á Breskum spjall vef:
http://www.rcgroups.com/forums/showthre ... 343&page=5
Kveðja,
Eysteinn
Eysteinn Harry Sigursteinsson.
I’ve learned so much from my mistakes…
I’m thinking of making a few more.
I’ve learned so much from my mistakes…
I’m thinking of making a few more.
Re: Spitfire Mk.IX frá Top Gun R/C aircraft
RCGroups er amerískur að uppruna.
Annars lítur þetta bara ljómandi vel út og lofar góðu!
Annars lítur þetta bara ljómandi vel út og lofar góðu!
Icelandic Volcano Yeti
- Björn G Leifsson
- Póstar: 2914
- Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45
Re: Spitfire Mk.IX frá Top Gun R/C aircraft
Fyrir mér lítur þetta vel út. Það er þó eitt sem maður ætti að hafa í huga með þessa plastkló og það er að skifta henni út reglulega. Amk eftir hvert sumar. Málmarmurinn á krapóratornum (sem hún tengist við) kemur vegna víbríngsins til með að naga í plastið hægt og bítandi og einn daginn þá Búms!... hrekkur hann af og maður þarf að gjöra svo vel og velta í hvelli fyrir sér hvernig maður nær kvikindinu í heilu lagi nður
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
H.L. Mencken
Re: Spitfire Mk.IX frá Top Gun R/C aircraft
[quote=Björn G Leifsson]Fyrir mér lítur þetta vel út. Það er þó eitt sem maður ætti að hafa í huga með þessa plastkló og það er að skifta henni út reglulega. Amk eftir hvert sumar. Málmarmurinn á krapóratornum (sem hún tengist við) kemur vegna víbríngsins til með að naga í plastið hægt og bítandi og einn daginn þá Búms!... hrekkur hann af og maður þarf að gjöra svo vel og velta í hvelli fyrir sér hvernig maður nær kvikindinu í heilu lagi nður [/quote]
Já, ég hef það í huga
Hérna er árangur kvöldsins.
Festing fyrir inngjöf komin.
Horn komin á sinn stað. Hafði áhyggjur af beygjum fyrir hæðastél en svo kom í ljós að teinninn er það stífur að hann gefur ekkert eftir.
Næst er að festa djús brúsann og koma pústinu fyrir.
Kveðja,
Eysteinn
Já, ég hef það í huga
Hérna er árangur kvöldsins.
Festing fyrir inngjöf komin.
Horn komin á sinn stað. Hafði áhyggjur af beygjum fyrir hæðastél en svo kom í ljós að teinninn er það stífur að hann gefur ekkert eftir.
Næst er að festa djús brúsann og koma pústinu fyrir.
Kveðja,
Eysteinn
Eysteinn Harry Sigursteinsson.
I’ve learned so much from my mistakes…
I’m thinking of making a few more.
I’ve learned so much from my mistakes…
I’m thinking of making a few more.