Þyrlan mín í Reflex XTR

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Passamynd
Ingþór
Póstar: 596
Skráður: 4. Feb. 2005 00:42:21

Re: Þyrlan mín í Reflex XTR

Póstur eftir Ingþór »

jæja, búinn að uppfæra smá, tailservóið komið á réttan stað og réttir límmiðar á kálínguna og jú mótorinn er kominn í í staðinn fyrir ljótar carbon plötur
sjá nánar hér: http://frettavefur.net/myndirModelmanna ... m=21&pos=0

svo er ég líka búinn að fikta smá í 30 þyrlunni þannig að hún líkist minni, sjá hér: http://frettavefur.net/myndirModelmanna ... m=21&pos=1
- - Þegar þú flýgur á hvolfi er niður upp og upp kostar pening - -
- TT Raptor 90 - TT Raptor 50 - WestonUK MagnumR - SimProp Solution -
Passamynd
Ingþór
Póstar: 596
Skráður: 4. Feb. 2005 00:42:21

Re: Þyrlan mín í Reflex XTR

Póstur eftir Ingþór »

útgáfa 1.2 er komin á netið til niðurhals hér

ég er búinn að fara svolítið í gegnum flugeginleikana og mun eflaust uppfæra þá þegar ég næ mér í aðeins meiri current reynslu á orgínalið, svo á ég líka eftir að setja á hana Muscle Pipe II pústið og aðeins að laga tailservóið. En endilega prufið og segjið mér hvað ykkur finnst.

Mynd
- - Þegar þú flýgur á hvolfi er niður upp og upp kostar pening - -
- TT Raptor 90 - TT Raptor 50 - WestonUK MagnumR - SimProp Solution -
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11572
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Þyrlan mín í Reflex XTR

Póstur eftir Sverrir »

Glæilegt, gætirðu ekki líka gert hana í AFP :D
Icelandic Volcano Yeti
Svara