Síða 2 af 5

Re: Twinstar

Póstað: 25. Feb. 2006 05:58:09
eftir Sverrir
Styttist í reynsluflugið :)

Mynd

Re: Twinstar

Póstað: 5. Mar. 2006 21:51:19
eftir Sverrir

Re: Twinstar

Póstað: 5. Mar. 2006 22:30:20
eftir Þórir T
Flottur á því!

Til hamingju "ísland"

mbk
Tóti

Re: Twinstar

Póstað: 5. Mar. 2006 23:18:21
eftir Ingþór
flaug hún ekkert?

Re: Twinstar

Póstað: 5. Mar. 2006 23:31:50
eftir Sverrir
Jújú, hún flaug smá ;)

Re: Twinstar

Póstað: 6. Mar. 2006 08:43:53
eftir Þórir T
eins og sést á myndinni efst í þessum þræði, þá hélt Maggi svo fast í hana því var flugið ekki mikið... :-)

mbk
Tóti

Re: Twinstar

Póstað: 6. Mar. 2006 12:21:47
eftir Ingþór
ég er allveg sannfærður um að þetta sé góð dráttarvél fyrir svifflugur, væri gaman að sjá hana með 2x 40 mótorum

Re: Twinstar

Póstað: 6. Mar. 2006 13:20:10
eftir Þórir T
það var alltaf planið hjá mér, en svo heyrði ég af einhevrjum úr ykkar röðum sem gerði það svoleiðis.
hún mun ekki hafa verið nógu skemmtileg svolleiðis..

mbk
Tóti

Re: Twinstar

Póstað: 6. Mar. 2006 13:54:58
eftir Sverrir
Hefur einhver flogið Twinstar áður hér á landi? Auglýsum hér með eftir viðkomandi.

Re: Twinstar

Póstað: 7. Mar. 2006 00:36:54
eftir Sverrir
Hér er smá vídeó af Twinstar á flugi > http://www.rcgroups.com/articles/rcpowe ... instar.wmv

2x OS .25 LA knýja þessa áfram.

2k :)