Eftir testflug sem tókst bara með ágætum, kom í ljós að það þarf all miklu meira reflex en teikningarnar sýna. Hér sést hvað ég setti mikið upp á hæðarstýrin til að fá beint flug:
Svo fórum við út í garð og stilltum inngjöfina þannig að þegar ég set trimmið alveg niður, þá deyr á mótornum, svo ég þurfi ekki að brjóta spaða í hverri lendingu:
Það verður gaman næst þegar við förum á Melana
Gremlin combat
Re: Gremlin combat
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Re: Gremlin combat
þá deyr á mótornum, svo ég þurfi ekki að brjóta spaða í hverri lendingu:
Bara vera með grasbrautir þá þarf ekki að hafa áhyggjur af því að brjóta spaða
Bara vera með grasbrautir þá þarf ekki að hafa áhyggjur af því að brjóta spaða
Re: Gremlin combat
Já, GauiK minn, það er ekki mikið um gras á Melunum.
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Re: Gremlin combat
[quote=maggikri][quote=Gaui]Já, GauiK minn, það er ekki mikið um gras á Melunum.[/quote]
Best er að vera með bæði gras og malbik! já og yfirbyggðan völl líka, svona er það nú!
kv
MK[/quote]
Hæ Maggi er ennþá 2007 hjá þér hehe góður
Best er að vera með bæði gras og malbik! já og yfirbyggðan völl líka, svona er það nú!
kv
MK[/quote]
Hæ Maggi er ennþá 2007 hjá þér hehe góður
Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar
A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
Re: Gremlin combat
[quote=Messarinn][quote=maggikri][quote=Gaui]Já, GauiK minn, það er ekki mikið um gras á Melunum.[/quote]
Best er að vera með bæði gras og malbik! já og yfirbyggðan völl líka, svona er það nú!
kv
MK[/quote]
Hæ Maggi er ennþá 2007 hjá þér hehe góður[/quote]
Já fínt að hafa það bara 2007 stílinn! en ég get nú samt ekki toppað þetta
Best er að vera með bæði gras og malbik! já og yfirbyggðan völl líka, svona er það nú!
kv
MK[/quote]
Hæ Maggi er ennþá 2007 hjá þér hehe góður[/quote]
Já fínt að hafa það bara 2007 stílinn! en ég get nú samt ekki toppað þetta
Re: Gremlin combat
Það er best að koma því hér að í þræðinum að ég frumflaug Gremlin í gærkvöldi. Ég er með gamlan OS .40 í vélinni og það er skemmst frá því að segja að þessi hræódýra samsuða kom mér verulega á óvart.
Gaui skutlaði vélinni í loftið fyrir mig og eftir að hafa séð hann plægja Melana í sínu frumflugi ákvað ég að hafa annan háttinn á og passaði að hafa allt þetta með útlendu nöfnunum í miklum plús. Með allt í botni spýttist vélin nánast þráðbeint til himins og ég varð að trimma hana dálítið duglega niður. Hallastýrin þurftu hinsvegar bara 1 - 2 klikk og þá flaug hún beint. Það tók smástund að venjast útlitinu en eftir nokkra hringi var ég farinn að átta mig nokkurn veginn á því hvað snéri fram og hvað aftur.
Ég flaug vélinni í u.þ.b. hálftíma samtals og þetta er ein af þessum vélum sem maður fær strax notalegt sjálfstraust við að fljúga - svo þæg er hún ef maður getur haldið aftur af puttunum á sér. Aflið með .40 mótor er yfirdrifið og vertikalið er takmarkalaust. Loftfimleikar takmarkast við æfingar sem hægt er að gera án hliðarstýris og snertilendingar eru ekki á dagskránni - eins og fram kom í gærkvöldi
Ég get hiklaust mælt með því að menn smíði svona vél ef þá vantar ódýra, skemmtilega og fljótsmíðaða vél sem kemst samsett í bílinn. Skemmtanagildið miðað við verð og fyrirhöfn er ótvírætt!
Þið verðið að afsaka að þetta eru sömu myndir og í þræðinum frá Gauja en mér lá svo á út úr dyrunum í gær að ég steingleymdi myndavélinni Ég set inn fleiri myndir seinna.
Kveðjur bestar,
Árni H
Gaui skutlaði vélinni í loftið fyrir mig og eftir að hafa séð hann plægja Melana í sínu frumflugi ákvað ég að hafa annan háttinn á og passaði að hafa allt þetta með útlendu nöfnunum í miklum plús. Með allt í botni spýttist vélin nánast þráðbeint til himins og ég varð að trimma hana dálítið duglega niður. Hallastýrin þurftu hinsvegar bara 1 - 2 klikk og þá flaug hún beint. Það tók smástund að venjast útlitinu en eftir nokkra hringi var ég farinn að átta mig nokkurn veginn á því hvað snéri fram og hvað aftur.
Ég flaug vélinni í u.þ.b. hálftíma samtals og þetta er ein af þessum vélum sem maður fær strax notalegt sjálfstraust við að fljúga - svo þæg er hún ef maður getur haldið aftur af puttunum á sér. Aflið með .40 mótor er yfirdrifið og vertikalið er takmarkalaust. Loftfimleikar takmarkast við æfingar sem hægt er að gera án hliðarstýris og snertilendingar eru ekki á dagskránni - eins og fram kom í gærkvöldi
Ég get hiklaust mælt með því að menn smíði svona vél ef þá vantar ódýra, skemmtilega og fljótsmíðaða vél sem kemst samsett í bílinn. Skemmtanagildið miðað við verð og fyrirhöfn er ótvírætt!
Þið verðið að afsaka að þetta eru sömu myndir og í þræðinum frá Gauja en mér lá svo á út úr dyrunum í gær að ég steingleymdi myndavélinni Ég set inn fleiri myndir seinna.
Kveðjur bestar,
Árni H
Re: Gremlin combat
Þið munið hann Gremlin, er það ekki? Hann endaði svona eftir gróðursetningu síðastliðið sumar:
Stýrin brotin af og sjálf brotin, vængurinn brotinn af vélinni, vængendar laskaðir, klæðningin flett af, bensíntankurinn ónýtur, blöndungurinn ónýtur og proppurinn auðvitað í steik.
Nú er sólin farin að skína og þá er tilvalið að hressa Gremlin við fyrir vorið. Fyrst var hreinsað út...
Svo var settur nýr og stærri tankur frá www.justengines.co.uk (það skýrir litinn á tappanum)...
Skipt um blöndung - ekkert verið að þrífa of mikið
Og allt klárt, samanlímt og græjað enda Gremlin ætlaður til skyndiviðgerða. Skemmtileg og ódýr vél!
Ég mæli með því að menn prófi justengines - þetta er virkilega góð verslun með góða þjónustu. Þeir eru að vísu að flytja í augnablikinu en það hlýtur að taka endi.
Jæja, hvernig er nú spáin fyrir helgina?
Kv,
Árni Hrólfur
Stýrin brotin af og sjálf brotin, vængurinn brotinn af vélinni, vængendar laskaðir, klæðningin flett af, bensíntankurinn ónýtur, blöndungurinn ónýtur og proppurinn auðvitað í steik.
Nú er sólin farin að skína og þá er tilvalið að hressa Gremlin við fyrir vorið. Fyrst var hreinsað út...
Svo var settur nýr og stærri tankur frá www.justengines.co.uk (það skýrir litinn á tappanum)...
Skipt um blöndung - ekkert verið að þrífa of mikið
Og allt klárt, samanlímt og græjað enda Gremlin ætlaður til skyndiviðgerða. Skemmtileg og ódýr vél!
Ég mæli með því að menn prófi justengines - þetta er virkilega góð verslun með góða þjónustu. Þeir eru að vísu að flytja í augnablikinu en það hlýtur að taka endi.
Jæja, hvernig er nú spáin fyrir helgina?
Kv,
Árni Hrólfur
Re: Gremlin combat
Mummi er tilbúinn með sinn Gremlin fyrir sumarið:
Og Óli Njáll er að byrja samsetningu á einum slíkum með góðri aðstoð frá Árna Hrólfi:
Það verður skemmtilegur flokkur Gremlina á Melunum í haust.
Og Óli Njáll er að byrja samsetningu á einum slíkum með góðri aðstoð frá Árna Hrólfi:
Það verður skemmtilegur flokkur Gremlina á Melunum í haust.
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði