Piper J-3 Cub 18% skali frá Great Planes

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Passamynd
Guðjón
Póstar: 841
Skráður: 5. Jún. 2008 18:18:01

Re: Piper J-3 Cub 18% skali frá Great Planes

Póstur eftir Guðjón »

Hérna eru nokkrar myndir af vélinni... ég ætlaði að reyna að gera smíðaþráð en... myndvélin er búin að vera í Grænlandi nánast allan tímann

Að framan
Mynd



Mótorinn er Magnum XL52 Four Stroke
Mynd



Héna var afar mikilvægt stöff í gangi. Herna áttu allar þrjár stangirnar að renna út einn eitthvað slétt BULL en Einar hjálpaði mér við að hækka miðjustöngina og láta hana halda áfram upp í vænginn. Núna líkist þetta meira alvöru vélinni þar sem þetta er bara skrokkurinn og vængirnir eru festi á hliðarna á skrokknum.
Mynd



Hérna átti að vera fyllibubbur en það koma bara ekki til greina að hafa einhver kubb þarna! ég keypti gulan Solartex dúk sem er mun dýrari og þyngri bara til að ná þessari línu frá skrokknum upp í rudderinn.
Mynd



..og auðvitað þurfti ég að breyta cowling-unni svolítið...
Mynd



Núna á ég eftir að gera vængstýfurnar og einhver smáatriði!!!
Kv. Guðjón Bergmann, s: 6690069
---
"Ég vona að dag einn verði ég eitthvað meira en meðlimur" - Guðjón Bergmann, meðlimur
Passamynd
Jónas J
Póstar: 528
Skráður: 21. Júl. 2009 16:57:14

Re: Piper J-3 Cub 18% skali frá Great Planes

Póstur eftir Jónas J »

Glæsilegt hjá þér ;)
Í pásu :)

Kveðja Jónas J
Passamynd
Gaui
Póstar: 3771
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Piper J-3 Cub 18% skali frá Great Planes

Póstur eftir Gaui »

Þetta er flott hjá þér nafni. :cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Guðjón
Póstar: 841
Skráður: 5. Jún. 2008 18:18:01

Re: Piper J-3 Cub 18% skali frá Great Planes

Póstur eftir Guðjón »

Takk fyrir það :) Það sem ég ætla að gera meira er að mála hana að innan, setja álrenninga þar sem vængurinn "tengist" skrokknum, mála cowlinguna, setja víra í stélið og hjólastellið, vængstýfurnar og eitthvað fleira.
Kv. Guðjón Bergmann, s: 6690069
---
"Ég vona að dag einn verði ég eitthvað meira en meðlimur" - Guðjón Bergmann, meðlimur
Passamynd
Gaui
Póstar: 3771
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Piper J-3 Cub 18% skali frá Great Planes

Póstur eftir Gaui »

Þetta kallar maður "BLING".
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Pétur Hjálmars
Póstar: 220
Skráður: 5. Mar. 2005 02:23:49

Re: Piper J-3 Cub 18% skali frá Great Planes

Póstur eftir Pétur Hjálmars »

Velkominn í hóp Piper Cub manna.

Ekki erfiða við of mikil smáatriði, þau bara tefja fyrir fluginu þínu.

Best er að klára með lámarks nákvæmni, "Complett" nákvæmni er ekki til í módelsmíði.
Ef svo yrði einhverntíma getur módelið ekki flogið (mörg dæmi til á Islandi).

Lámarks nákvæmni, þá eru þér allir vegir færir og módelið flýgur vel.
Pétur Hjálmars
Passamynd
Guðjón
Póstar: 841
Skráður: 5. Jún. 2008 18:18:01

Re: Piper J-3 Cub 18% skali frá Great Planes

Póstur eftir Guðjón »

Ekki þessa neikvæðni... auðvitað geri ég hana pínu fína. ;)
En takk fyrir að taka mig inn í hópinn!
Kv. Guðjón Bergmann, s: 6690069
---
"Ég vona að dag einn verði ég eitthvað meira en meðlimur" - Guðjón Bergmann, meðlimur
Svara