Mótið var gott og því var vel stýrt frá öllum hliðum módelmanna.
Eitt verð ég þó að segja, eða spyrja ::::::
Hvernig stendur á því að flugvélum (í fullri stærð) og þeirra mönnum er sýnd svo mykil virðing að mörgum flottum módelum og flugmönnum er misboðið ???????
Ég hef séð mörg tilþrif flugmanna í módelum, sem ættu frekar inni, en einstaka flugapi sem ráfast inn á okkar mót með sína oft misheppnuðu flugvél.
Þá eru flottir smíðarar og flugmenn í módelum sniðgengnir.
Hefur einhver uppl. um hugmyndir greinahöfunda um svona einkennileg mál.
Þetta er eitt af því sem ég hef "alllllllllllt" of oft séð í skrifuðu máli (og myndmáli) um FLUGMÓDEL.
Erum við að gefa aulum pláss á vitlausri síðu ?????
kv.
P. ?