35% Yak 54

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Passamynd
Haraldur
Póstar: 1409
Skráður: 20. Maí. 2005 15:19:44

Re: 35% Yak 54

Póstur eftir Haraldur »

Hvar fáið þið hvíta stykkið sem heldur servo leiðslunum föstum við búkinn?
Stykkið sem maður setur bensli í .
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 35% Yak 54

Póstur eftir Sverrir »

Íhlutum.
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
INE
Póstar: 294
Skráður: 11. Júl. 2009 21:35:56

Re: 35% Yak 54

Póstur eftir INE »

... og þá var komið að mótor og eldvegg:

DLE111 kominn úr kassanum:

Mynd

Borað fyrir boltum sem fara í ál vinkla á eldveggnum:

Mynd

Síðan var límt með Hysol:

Mynd

Mynd

.. og mótorinn festur á vegginn:

Mynd

Örlítil kunst var að koma "mufflers" á því að skrúfa þurfti þá í gegnum rörið en það hafðist með framlengingu ofan á framlengingu. Handlangarinn fékk aftur skömm í hattinn fyrir lélegann skrúfjárna lager:

Mynd


Síðan hófst vinna við cowlingu. Hérna er búið að gera skapalón:

Mynd

Útskurðurinn undirbúinn:

Mynd

Síðan smell passaði hún á :

Mynd


Throttle servo (DS821) komið fyrir:

Mynd

Kveikjan komin á sinn stað:

Mynd

Kill Switch:

Mynd

LED sem logir ef kveikjan er virk:

Mynd

Eldsneytiskerfið tilbúið. Allir slöngu endar festir með "aviation grade safety wire"

Mynd

Síðan héllt vinna áframm við rafkerfið, Flight Log tengt við móttakara:

Mynd

Sökum þess það eru 3 vængboltar hvoru meginn þá komu ekki alltof margir staðir til greina varðandi staðsetningu rafhlaðnanna. Sverrir Uber Designer kom með þessa snilldarlausn:

Smíðuð var "brú" fyrir framann bensíntank:

Mynd

og önnur ofan á vængrörið:

Mynd

Mynd

Hér er síðan proppur (27-3DB) og Carbon Fiber spinner kominn á:

Mynd

..og áfram sjá Pólverjarnir um að hlífa okkur:

Mynd

Nú var farið að leggja lokahöndina á verkið. Hjól og hjólaskálar:

Mynd

Mynd

Fréttavefs límmiðarnir koma sérstaklega vel út:

Mynd Mynd Mynd

og svo Klúbbmerkið:

Mynd

Hérna fór undirritaður að verða ansi spenntur, skildi vélin passa í fjöldskyldubílinn? Fræðilega átti hún að gera það en hversu þægilegt væri að eiga við hana?:

Mynd
Mynd
Mynd
Mynd Mynd
Mynd
Mynd
Sem sagt: eins og flís í rass eða Rússi í Frakka...

Síðan var allt sett samann og hér Vélin klár:

Mynd

Mótor settur í gang í fyrsta sinn:





Yfirsmiður og Yfir Hönnuður: Sverrir
Eigandi: Glitnir Fjármögnun / Ingólfur.

Mynd


Samtals tók samsetningin ekki nema um það bil 30 klukkutíma en hefði verið margfallt lengri ef ég hefði ekki haft jafn frábæran fagmann eins og Sverri með mér í þessu. Það var mjög lærdómsríkt að sjá hann að störfum. Hvert einasta handtak var unnið að mikilli vandvirkni enda sést vel á myndunum hversu vandað var til verksins. Kann ég Sverri allar mínar bestu þakkir!


Í næsta þætti verður svo frumflogið, stay tuned...

Kveðja,

Ingólfur.
Ingólfur Einarsson
YAK54/DLE111 ? ULTRA STICK/DA35 ? ELAN/P120SX ? ULTRA FLASH/P120SE
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 35% Yak 54

Póstur eftir Sverrir »

Það var nú lítið, alltaf gaman að vera með í skemmtilegum verkefnum! :)
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
maggikri
Póstar: 5881
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: 35% Yak 54

Póstur eftir maggikri »

Flottir!

Til hamingju með þetta!

Fréttavefslímmiðarnir passa vel við trim scheme-ið

kv
MK
Passamynd
Agust
Póstar: 2986
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: 35% Yak 54

Póstur eftir Agust »

Til hamingju með þennan fallega grip.

Er það ekki rétt skilið Sverrir að þú hafir útbúið servósnúrur og tengi? Þú ættir að segja okkur meira frá því, þ.e. hvar þú fékkst efnið o.s.frv.
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 35% Yak 54

Póstur eftir Sverrir »

Ingólfur keypti snúrur og tengi frá Ali, og ég setti það saman fyrir hann, notaði hátt í 7 metra af snúnum vírum í vélina. Ég hef búið til snúrur í nokkur ár og svo sem ekki frá miklu að segja nema það hvað þetta er mikið þægilegra að vera ekki að flækjast um með marga metra af umfram vír. Tengin eru klemmd utan á vírana með þar til gerðri töng og svo stungið upp í húsin.

Vírarnir strippaðir.
Mynd

Tengið klemmt létt á vírinn.
Mynd

Tengið krumpað á.
Mynd

Svona lítur það út eftir krumpun.
Mynd

Tengin sett í hús.
Mynd

Töng
Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 35% Yak 54

Póstur eftir Sverrir »

[quote=maggikri]Fréttavefslímmiðarnir passa vel við trim scheme-ið[/quote]
Það er fleira sem passar vel við scheme-ið. :D
Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 35% Yak 54

Póstur eftir Sverrir »

Bensínslöngur henta vel þegar þarf að halda skrúfum föstum við skrúfjárn í myrkviðum hæðarstýra.
Mynd

Til að spara rás á hæðarstýrinu þá var merkjavírinn fyrir hæðarstýrisservóin sameinaður og hinu plögginu var stungið í ónotaðan útgang á móttakaranum til að fá afl.
Mynd

Mynd

AR9200 móttakarinn er svaka græja en þetta er afldreifikerfi, með spennustillum svo hægt er að nota LiPo, síur á merkjavírunum og PB Sensor rofa.
Mynd

Hmmm, þetta minnir mig á eitthvað... Mynd
Mynd

Ah, já! Mynd
Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Jónas J
Póstar: 528
Skráður: 21. Júl. 2009 16:57:14

Re: 35% Yak 54

Póstur eftir Jónas J »

Stórglæsilegt hjá ykkur. Það verður gaman að sjá þessa í loftinu...... ;)
Í pásu :)

Kveðja Jónas J
Svara