Síða 2 af 3

Re: 36% Sbach 342

Póstað: 17. Nóv. 2010 00:09:09
eftir Sverrir
Hliðarstýrisservóið er loksins komið í hús, glæsilegur kassi.
Mynd

Ágætis tölur, hefði alveg viljað keyra þetta beint á lipo! :cool: Gæti svo sem beintengt...
Mynd

Svona skrímslaservó passa auðvitað ekki beint í „litlu“ götin.
Mynd

Voila!
Mynd

Íslenskt já takk, Steini og Einar taka að sér að sauma vængpoka á módel landsmanna!
Mynd

Note to self.
Mynd

Hmmm, eitthvað fönký í gangi hér...
Mynd

Flugmaðurinn er í stífri þjálf málun.
Mynd

Re: 36% Sbach 342

Póstað: 20. Nóv. 2010 01:11:37
eftir Sverrir
Servó fyrir innsog og bensíngjöf.
Mynd

Armur fyrir innsogið.
Mynd

Frágangur á servósnúrum.
Mynd

Og kveikjuþráðum.
Mynd

Styttist í að vængpokaframleiðslan komist á fullan skrið.
Mynd

Mynd

Hmmm, hvar ætli þetta endi!?
Mynd

„Steini litli“ að verða klár í slaginn.
Mynd

Kominn á sinn stað.
Mynd

Re: 36% Sbach 342

Póstað: 27. Nóv. 2010 21:56:35
eftir Sverrir
Fínasta músanet og festingar fyrir loftspjöld.
Mynd

Allt að gerast.
Mynd

Stórglæsilegt!
Mynd

Snúrur og fjör.
Mynd

Steini mundar gráðumælinn.
Mynd

Frágangurinn á stélhjólinu.
Mynd

Hmmm, hvað gæti þetta verið.
Mynd

Öndunin
Mynd

Einn af móttökurunum.
Mynd

Skott sem var búið til svo hægt væri að mæla kveikjurafhlöðuna utanfrá.
Mynd

Snúningshraðamælir
Mynd

Hér ætti heita loftið vonandi að skila sér.
Mynd

Kveikjurafhlaðan
Mynd

Re: 36% Sbach 342

Póstað: 27. Nóv. 2010 22:01:42
eftir Sverrir
Jæja, vélin er klár og bíður bara eftir frumfluginu. Þyngdarpunkturinn virðist vera á nokkuð góðum stað. Að lokum eru hér nokkrar myndir af Steina og nýja barninu.

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Re: 36% Sbach 342

Póstað: 27. Nóv. 2010 22:04:31
eftir Haraldur
Segðu okkur aðeins meira frá þessum gráðumæli.

Re: 36% Sbach 342

Póstað: 27. Nóv. 2010 22:17:21
eftir Sverrir
Ósköp lítið að segja, rafrænn gráðumælir.

Re: 36% Sbach 342

Póstað: 27. Nóv. 2010 23:14:57
eftir Björn G Leifsson
[quote=Sverrir]Ósköp lítið að segja, rafrænn gráðumælir.[/quote]
Þú meinar auðvitað: "Stafrænt lóðbretti". :D

Re: 36% Sbach 342

Póstað: 27. Nóv. 2010 23:19:03
eftir Sverrir
Nei.

Re: 36% Sbach 342

Póstað: 29. Nóv. 2010 20:30:45
eftir Loffinn
Rosalega flott vél...

En ég veit það má ekki spyrja en væntanlega er konan ekki mikið hér inni svo ég læt bara vaða: hvað kostar svona pakki ? :)

Re: 36% Sbach 342

Póstað: 30. Nóv. 2010 17:42:43
eftir Steinþór
400 til 500,00kr