25% Sbach 342

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Passamynd
Agust
Póstar: 2986
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: 25% Sbach 342

Póstur eftir Agust »

Takk Sverrir.

165 cm er þægileg stærð og ekkert vesen að flytja slíka vél.
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Passamynd
INE
Póstar: 294
Skráður: 11. Júl. 2009 21:35:56

Re: 25% Sbach 342

Póstur eftir INE »

Hér koma myndir sem teknar voru á hinu ýmsu stöðum við samsetninguna:

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd


Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd
Ingólfur Einarsson
YAK54/DLE111 ? ULTRA STICK/DA35 ? ELAN/P120SX ? ULTRA FLASH/P120SE
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 25% Sbach 342

Póstur eftir Sverrir »

Held að nemandinn sé að verða fullnuma! ;)
Mynd

Sweeeeeet.
Mynd

Í gang fór mótorinn.
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
INE
Póstar: 294
Skráður: 11. Júl. 2009 21:35:56

Re: 25% Sbach 342

Póstur eftir INE »

Mynd

Mynd

Mynd



Vil nota þetta tækifæri til að þakka Sverri fyrir alla aðstoðina og hjálpina.

Það er svo sannarlega lærdómsríkt fyrir mig að fá að fylgjast með fagmanni og listamanni eins Sverrir er að störfum.

Kveðja,

Ingólfur.
Ingólfur Einarsson
YAK54/DLE111 ? ULTRA STICK/DA35 ? ELAN/P120SX ? ULTRA FLASH/P120SE
Passamynd
Berti
Póstar: 41
Skráður: 26. Nóv. 2009 21:08:08

Re: 25% Sbach 342

Póstur eftir Berti »

Glæsileg vél
til hamingju. :)
Kveðja
Albert.
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: 25% Sbach 342

Póstur eftir Björn G Leifsson »

Til hamingju með flotta vél.
Ég er með tvær spurningar. Aðra ósköp saklausa: er snúningshraæamælirinn tengdur kveikjunni og af hvaða merki er hann og hvar fæst?

Hin er nú meira svona bara til að viðhalda orðsporinu sem Wesserbisser... ;)
Er útloftunargatið nógu stórt hjá ykkur?
Reglan sem ég lærði er að samanlagt flatarmál útloftunarinnar þurfi að vera amk jafnstórt eða helst aðeins stærra en samanlagt flatarmál innloftunargatanna. Annars getur byggst upp yfirþrýstingur í káflíngunni með afleiðingum fyrir loftflæðið í karpúratorinn og svo framvegis.
Maður sér það ekki vel á myndunum en kannski er þarna meira um möguleika fyrir útloftunina en bara þetta gat fyrir aftan sýlinderhausinn?
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 25% Sbach 342

Póstur eftir Sverrir »

Gatið er stærra en sést á þessum myndum en svo breytist þessi formúla líka þegar kæliplötur beina loftinu yfir mótorinn.

Mælirinn er frá kveikjuframleiðandanum og er úttak fyrir hann úr kveikjunni. INE er með smáatriðin á hreinu, ég bara vinn hérna.
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Agust
Póstar: 2986
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: 25% Sbach 342

Póstur eftir Agust »

[quote=Björn G Leifsson]Reglan sem ég lærði er að samanlagt flatarmál útloftunarinnar þurfi að vera amk jafnstórt eða helst aðeins stærra en samanlagt flatarmál innloftunargatanna. Annars getur byggst upp yfirþrýstingur í káflíngunni...[/quote]
Kalda loftið sem kemur inn að framan hitnar við að snerta mótorinn. Við það þenst það út. Þess vegna þarf útloftunaropið að vera töluvert stærra en innöndunaropið ef kælingin á að virka vel.



Mynd

Hér sér maður t.d. hve rúmmál lofts er breytilegt við mismunandi hitastig og við óbreyttan þrýsting.
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Passamynd
INE
Póstar: 294
Skráður: 11. Júl. 2009 21:35:56

Re: 25% Sbach 342

Póstur eftir INE »

Sæll Björn.

Snúningshraðamælirinn og kveikjan koma frá sama framleiðanda: www.rcexl.com sem eru í Kína, sömuleiðis hef ég keypt Kill Switch frá þeim líka

Hér er nákvæm "tæknilýsing" http://www.rcexl.com/news/Accessories/4.html

Í upphafi skrifaði ég framleiðandanum og vildi kaupa eitt svona stykki. Póstinum mínum var ekki svarað - síðan reyndi ég að hringja en fékk svarið "no speak engrish..."

Ég hef keypt 2 stykki af þessum sama tachometer, annar frá Bobs Hobby Center í Orlando ( http://shopbobshobbycenter.com/ ) , kostaði 20$ og hinn pantaði ég þegar ég var í Hong Kong fékk sendann frá www.sdshobby.net og kostaði ca 7$.

Vona að þetta hjálpi eh smá.

Kveðja,

Ingólfur.
Ingólfur Einarsson
YAK54/DLE111 ? ULTRA STICK/DA35 ? ELAN/P120SX ? ULTRA FLASH/P120SE
Passamynd
Agust
Póstar: 2986
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: 25% Sbach 342

Póstur eftir Agust »

JustEngines er með Tachometer fyrir kveikju (sjá neðstá síðunni):

http://www.justengines.co.uk/acatalog-c ... 21JWIGTEST
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Svara