RV-4 smíði
Re: RV-4 smíði
Humm hann er í eins heilulagi (ennþá ) og hægt er, en ég er einmitt að hefjast handa við að strauja á hann dúkinn. Eins og myndin sýnir er hann komin á borðið og straujárnið komið í samband
Og af því því að þeir norðanmenn eru alltaf að tala um hve hundarnir þeirra eru áhugasamir um módelsmíðar og að éta upp úr gólfunum allt sem tönn á festir þá verð ég að sína hvernig sunnlenskir módelhundar virka. Jaaa... þeir eru ekki jafn áhugasamir og þeir norðlensku og sofa gjörsamlega á verðinum hehe....
Og af því því að þeir norðanmenn eru alltaf að tala um hve hundarnir þeirra eru áhugasamir um módelsmíðar og að éta upp úr gólfunum allt sem tönn á festir þá verð ég að sína hvernig sunnlenskir módelhundar virka. Jaaa... þeir eru ekki jafn áhugasamir og þeir norðlensku og sofa gjörsamlega á verðinum hehe....
Kveðja.
Einar Rúnar Einarsson
Fluggarpur.
Selfossi
Einar Rúnar Einarsson
Fluggarpur.
Selfossi
Re: RV-4 smíði
Það er heldur ekki samam sannir íslenskir rakkar með herraklippingu og útlenskar kellingar
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Re: RV-4 smíði
hehe... abbababb.... við skulum átta okkur á því að þetta er Bresk hefðar lady og hún er eins og önnur lady ef það er ekki eitthvað sem gleður augað (að vísu nefið í hennar tilfelli ) þá fer hún bara og tekur sér blund, er ekki að éta einhvern ógeðslegan balsa upp af gólfinu (Enda voru forfeður hennar í eigu þeirra sem fundu upp Rolls Royce og Supermarine Spitfire og henni alls ekki samboðið að éta upp úr gólfinu hehe... )
Kveðja.
Einar Rúnar Einarsson
Fluggarpur.
Selfossi
Einar Rúnar Einarsson
Fluggarpur.
Selfossi
Re: RV-4 smíði
Jæja þá úr hundum og aftur að smíða borðinu.
Ég er búin að vera að dunda mér við að dúka vængin að neðan og væng endana.
ég valdi ekki alveg auðveldasta dúkinn í þetta en það viðris ætla að verða skammlaust )
Set hér inn þrjár myndir til gamans.
þetta hafðist bara þokkalega og mynstrið passar meira að segja nokkuð vel
Ég er búin að vera að dunda mér við að dúka vængin að neðan og væng endana.
ég valdi ekki alveg auðveldasta dúkinn í þetta en það viðris ætla að verða skammlaust )
Set hér inn þrjár myndir til gamans.
þetta hafðist bara þokkalega og mynstrið passar meira að segja nokkuð vel
Kveðja.
Einar Rúnar Einarsson
Fluggarpur.
Selfossi
Einar Rúnar Einarsson
Fluggarpur.
Selfossi
Re: RV-4 smíði
Settu nú sama mynstrið á botninn á skrokknum og láttu hann passa við: það er gert hér fyrir norðan
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Re: RV-4 smíði
Úfff.. jaaáá... :/ hehe... ég er nú búin að snúa mig út úr því, setti köflótt neðan á stélið en hvítt neðan á skrokkinn
Maður reynir að vera skynsamur stundum og stökkva ekki beint út í djúpu.
Maður reynir að vera skynsamur stundum og stökkva ekki beint út í djúpu.
Kveðja.
Einar Rúnar Einarsson
Fluggarpur.
Selfossi
Einar Rúnar Einarsson
Fluggarpur.
Selfossi
Re: RV-4 smíði
Flott vél hjá þér! Vinnuborðið þitt er líka flott...
Re: RV-4 smíði
Jæja þá koma nokkrar myndir og aðeins búið að gera.
Ég þræði oftast spotta út í vænginn til að draga (Servo) vírana í vængin (Svo sem ekki ný vísindi en gaman að sýna það samt).
Ég nota yfirleitt Robart lamir þegar ég smíða, þær hafa reynst mér vel og eru þjálar og sterkar. Set örlítið Vaselín inn í miðjuna (þolinmóðinn) til að varna að lím festi liðin þegar ég lími þær í sætið sitt. Ég slípa pinnann með fínum sandpappír til að taka gljáann af og límið nái festu við pinnann.
Og svo nota ég urethan lím til að festa þær í. Ég nota litla sprautu fyrir límið til að ná að setja mátulega lítið lím í gatið fyrir lömina (því ef maður setur mátulega mikið ) þá fer allt út um allt hehe....
Ég þræði oftast spotta út í vænginn til að draga (Servo) vírana í vængin (Svo sem ekki ný vísindi en gaman að sýna það samt).
Ég nota yfirleitt Robart lamir þegar ég smíða, þær hafa reynst mér vel og eru þjálar og sterkar. Set örlítið Vaselín inn í miðjuna (þolinmóðinn) til að varna að lím festi liðin þegar ég lími þær í sætið sitt. Ég slípa pinnann með fínum sandpappír til að taka gljáann af og límið nái festu við pinnann.
Og svo nota ég urethan lím til að festa þær í. Ég nota litla sprautu fyrir límið til að ná að setja mátulega lítið lím í gatið fyrir lömina (því ef maður setur mátulega mikið ) þá fer allt út um allt hehe....
Kveðja.
Einar Rúnar Einarsson
Fluggarpur.
Selfossi
Einar Rúnar Einarsson
Fluggarpur.
Selfossi
Re: RV-4 smíði
það er alltaf verið að pota smá í RV-inn Er búin að setja stýri fletina á bæði væng og stél og servo komin í skrokk og væng og bensíntankur á sinn stað og mótorinn á eldveggin.
Nú er komið að því að setja gróðurhúsið ofan á skrokkinn. Ég hef verið í hálfgerðu brasi þegar ég set kúpuna svona beint ofan á skrokkinn á vélum, mér finnst alltaf eins og ég verið að skrúfa hana (ekki bara líma) hvað segið þið um það módel smiðir þarna úti hvernig er best að festa gler kúpu svona beint ofan á skokk?
Nú er komið að því að setja gróðurhúsið ofan á skrokkinn. Ég hef verið í hálfgerðu brasi þegar ég set kúpuna svona beint ofan á skrokkinn á vélum, mér finnst alltaf eins og ég verið að skrúfa hana (ekki bara líma) hvað segið þið um það módel smiðir þarna úti hvernig er best að festa gler kúpu svona beint ofan á skokk?
Kveðja.
Einar Rúnar Einarsson
Fluggarpur.
Selfossi
Einar Rúnar Einarsson
Fluggarpur.
Selfossi
Re: RV-4 smíði
Ég myndi setja smá spurningamerki við að nota plast clevisana í stél stýrin, mér hefur aldrei líkað
við þá, þrátt fyrir að þeir fylgji ansi oft nýjum módelum...
Varðandi gróðurhúsið, þá er ég nú eiginlega sammála þér með skrúfuþörfina, en það er kannski
vegna þess að maður hefur þurft að leita og vaða eftir canopyum þegar þetta verður gamalt og stökkt, og hrekkur af á flugi...
En annars virkilega smart hjá þér!
við þá, þrátt fyrir að þeir fylgji ansi oft nýjum módelum...
Varðandi gróðurhúsið, þá er ég nú eiginlega sammála þér með skrúfuþörfina, en það er kannski
vegna þess að maður hefur þurft að leita og vaða eftir canopyum þegar þetta verður gamalt og stökkt, og hrekkur af á flugi...
En annars virkilega smart hjá þér!