CARF Ultra Flash
Re: CARF Ultra Flash
Nei svo sem ekki, en náði í vélinni í vöruhús Composite Arf sem er í Offenbach, og Retract hjá Marc Frohen sem er 20km suður af Frankfurt.
kv
Friðrik
kv
Friðrik
Re: CARF Ultra Flash
Gat komist í smíði í dag,
kláraði að ganga frá Rudder Servo inn í vél, er skrúfað upp í stélið innan frá og setti ég fiber klædda balsa plötu yfir til að hlífa því frá hitanum sem mun koma frá Turbínunni,
setti saman rudder og elevator servo lead saman í hitavarða kápu og loks setti ég smá állímband yfir plötuna og vírana þar sem þeir komu saman,
linkurinn í rudder balllink og clevis á servo arminum.
kveðja
Friðrik
kláraði að ganga frá Rudder Servo inn í vél, er skrúfað upp í stélið innan frá og setti ég fiber klædda balsa plötu yfir til að hlífa því frá hitanum sem mun koma frá Turbínunni,
setti saman rudder og elevator servo lead saman í hitavarða kápu og loks setti ég smá állímband yfir plötuna og vírana þar sem þeir komu saman,
linkurinn í rudder balllink og clevis á servo arminum.
kveðja
Friðrik
Re: CARF Ultra Flash
Búin að ná að vinna aðeins,
Stabilizer klár með servo, servo eru festi á lúguna sem er síðan skrúfuð ofan í stabiliser.
Gekk frá útblástur (Exhaust duct) rörinu inn í skrokkinn,
Síðan kemur Thrust tube eða þrýsti lofts rör eða hvað sem það heitir
sem er fest á Carbon Bellmouth sem er svo fest inn í skrokkin með 2x ál hornum.
búa þurfti til NACA stílfærð kæli op undir skrokkinn til að fá loftflæði inn,
merkti út og skar síðan út
bestu kveður frá Hollandi
Friðrik
Stabilizer klár með servo, servo eru festi á lúguna sem er síðan skrúfuð ofan í stabiliser.
Gekk frá útblástur (Exhaust duct) rörinu inn í skrokkinn,
Síðan kemur Thrust tube eða þrýsti lofts rör eða hvað sem það heitir
sem er fest á Carbon Bellmouth sem er svo fest inn í skrokkin með 2x ál hornum.
búa þurfti til NACA stílfærð kæli op undir skrokkinn til að fá loftflæði inn,
merkti út og skar síðan út
bestu kveður frá Hollandi
Friðrik
Re: CARF Ultra Flash
Smá meira,
Hérna er rofin frá Power box komin á sinn stað á tækjaplötunni ásamt lendingarhjóla Ventlaboxið og bremsu sem er stjórnað með miniservo mótakarinn mun koma þarna á líka ekkert frá hreyflinum mun vera þarna verður aðskilið frá móttakaranum.
hér er mótor platan sem mun hafa ECU og ventlana fyrir eldsneyti og samskiptaboxið.
Þetta birtist allt í einu hjá mér, þannig að nú er ekkert til fyrirstöðu að klára fluglinn
JetCat P80SE
Friðrik
Hérna er rofin frá Power box komin á sinn stað á tækjaplötunni ásamt lendingarhjóla Ventlaboxið og bremsu sem er stjórnað með miniservo mótakarinn mun koma þarna á líka ekkert frá hreyflinum mun vera þarna verður aðskilið frá móttakaranum.
hér er mótor platan sem mun hafa ECU og ventlana fyrir eldsneyti og samskiptaboxið.
Þetta birtist allt í einu hjá mér, þannig að nú er ekkert til fyrirstöðu að klára fluglinn
JetCat P80SE
Friðrik
Re: CARF Ultra Flash
Komið smá meira
Tankurinn sem verður í vélinn samsettur er 2.2 Litrar en verður svo einn auka tankur í vængnum sem er um 1.3 litrar.
Tanknum komið fyrir inn í vél
Lofttankurinn fyrir hjólin og bremsurnar komin á sinn stað fram í nefi,
Sníða þurfti efra bypass ductið til smá vinna í því síðan byrjaði mælingarnar að finna miðjuna fyrir mótorinn gekk brösulega en eftir 3 kalda gekk allt eins og í sögu
Sverrir bendi mér á að nota snæri til að mæli skrokk miðju hjálpaði heldur betur
get farið núna að ganga frá leiðslum og annað í mótorinn næst
kveðja
Friðrik
Tankurinn sem verður í vélinn samsettur er 2.2 Litrar en verður svo einn auka tankur í vængnum sem er um 1.3 litrar.
Tanknum komið fyrir inn í vél
Lofttankurinn fyrir hjólin og bremsurnar komin á sinn stað fram í nefi,
Sníða þurfti efra bypass ductið til smá vinna í því síðan byrjaði mælingarnar að finna miðjuna fyrir mótorinn gekk brösulega en eftir 3 kalda gekk allt eins og í sögu
Sverrir bendi mér á að nota snæri til að mæli skrokk miðju hjálpaði heldur betur
get farið núna að ganga frá leiðslum og annað í mótorinn næst
kveðja
Friðrik
- Páll Ágúst
- Póstar: 646
- Skráður: 2. Maí. 2009 05:00:00
Re: CARF Ultra Flash
Vá! Þú verður að koma með hana hingað einhverntíman :O