Kinetic 800 Mini Glider

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Passamynd
Gunni Binni
Póstar: 597
Skráður: 7. Apr. 2008 23:26:17

Re: Kinetic 800 Mini Glider

Póstur eftir Gunni Binni »

[quote=Sverrir][quote=Eysteinn]Það verður gaman að fylgjast með þessari, líklega er hún og stór til að prófa í Reykjaneshöll.... eða hvað?[/quote]
Mini Swift hentar ekki inni svo þessu gerir það örugglega ekki![/quote]
Sammála Sverri eins og alltaf.
GBG

(Ég er nefnilega svo hræddur um að hann setji mig út af sakramentinu ef ég er það ekki.... :(
)
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Kinetic 800 Mini Glider

Póstur eftir Sverrir »

[quote=Gunni Binni](Ég er nefnilega svo hræddur um að hann setji mig út af sakramentinu ef ég er það ekki.... :(
)[/quote]
Hvaða, hvaða. ;)
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Gunni Binni
Póstar: 597
Skráður: 7. Apr. 2008 23:26:17

Re: Kinetic 800 Mini Glider

Póstur eftir Gunni Binni »

Stóðst ekki freistinguna og henti Kinetic í loftið úti á þyrlupalli við spítalann í Fossvoginum (var á vakt og komst ekki frá), þar sem ekki ekki voru 10 vindstig og rignig, eins og síðustu daga eftir að ég fékk vélina. (Eftir að vera búinn að setja sýrulímslamir í amk tvo aðstandendur flugmódelmanna :cool:)
Var ekki með myndavél en Tumi getur vitnað um að vélin flaug vel ótrimmuð í nokkurri golu og sviftivindum.
Virðist mun hraðfleygari og ákveðnari en MiniSwiftinn og lofar góðu, en þorði ekki að gera miklar hundakúnstir þarna.
kveðja
Gunni Binni
Svara