GeeBee
Re: GeeBee
Til lukku gamli minn!
[quote=einarak]Já, ég held það sé ekkert grín að fljúg þessu með dauðan mótor[/quote]
[quote=kip]Held að á dauðum mótor sé glide slóp hlutfallið ... ekkert sérstaklega mikið[/quote]
Til gamans þá dróg ég upp skýringarmynd af glide slope-inu.
NB flugmaður beygir ekki neitt!
Kvartskala GeeBee á flugi 2006... hún lifði af!
[quote=einarak]Já, ég held það sé ekkert grín að fljúg þessu með dauðan mótor[/quote]
[quote=kip]Held að á dauðum mótor sé glide slóp hlutfallið ... ekkert sérstaklega mikið[/quote]
Til gamans þá dróg ég upp skýringarmynd af glide slope-inu.
NB flugmaður beygir ekki neitt!
Kvartskala GeeBee á flugi 2006... hún lifði af!
Icelandic Volcano Yeti
Re: GeeBee
hahaha þessi skýringarmynd er snilld. Ég get ekki beðið eftir að frumfljúga dýrinu
Re: GeeBee
Bretar segja svifeiginleika þessara véla á borð við góðan Steinway - eins og reyndar kemur fram á listilega gerðri skýringarmynd Sverris
Re: GeeBee
Enda ekki smíðuð sem svifflugvél.
Var hún ekki smíðuð fyrir pilon race eða einhverskonar hraðflug?
Var hún ekki smíðuð fyrir pilon race eða einhverskonar hraðflug?
Re: GeeBee
Hún var smíðuð fyrir hraðflugskeppnir sem voru mjög vinsælar á millistríðsárunum. Sagan segir að þeir Granville bræður(GB) hafi lagt upp með að smíða minnstu mögulegu flugvélina utan um stærsta mögulega mótorinn. R týpan hér á þræðinum var endurbætt útgáfa af Z týpunni. Jimmy Doolittle var einn af fáum sem tókst að fljúga Gee Bee(R-1) og sleppa heill frá því þó ekki hafi munað miklu.
Icelandic Volcano Yeti
Re: GeeBee
Svo eru menn náttúrulega frekar klikkaðir að smíða replicu af einni hættulegustu flugvél allra tíma og fljúga henni svo sjálfir einsog enginn sé morgundagurinn
Re: GeeBee
Jæja, þá er hún RTF... Leiðinleg staðreind en ég þurfti að bæta 50gr á motorstandinn til að fá hana til að balgvíngsera, enda upphaflega hugsuð fyrir nitro 4stroke. Heildarþyndin er ca 1850gr.
Re: GeeBee
Til lukku með'ana ,Þá hefst nú keppnin,, ég held að þér veiti nú ekkert af
1/1 flugbraut undir hana og því ætla ég að mæla með PATRO INTERNATINOAL...
miðpart Júní alveg tilvalinn etv...
KV.LS
1/1 flugbraut undir hana og því ætla ég að mæla með PATRO INTERNATINOAL...
miðpart Júní alveg tilvalinn etv...
KV.LS
Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja
Flugmódelfélag Suðurnesja
Re: GeeBee
Já það gæti einmitt vel farið svo að húsbílnum verði komið fyrir við brautarendann á Patró International... En það verður nú ansi erfitt held ég að halda aftur af sér þangað til með að prufa þetta skrímsl
Re: GeeBee
[quote=einarak]Svo eru menn náttúrulega frekar klikkaðir að smíða replicu af einni hættulegustu flugvél allra tíma og fljúga henni svo sjálfir einsog enginn sé morgundagurinn[/quote]
Menn komust að því á seinni árum að upprunalega útgáfan þjáðist af slætti(e.flutter) í vængjunum þegar komið var upp fyrir 240mph, hægt að lesa um það hér.
Svona fyrst þú sýnir Delmar Benjamin(1500+ tímar á R2) þá var hann, og er, ansi góður og margar sögur til.
[quote=http://warbird.com/gbvsfaa.html]Delmar Benjamin brought his remarkable replica of the Gee Bee R-2 racer back to Reno for the fourth consecutive year since its completion. When he took to the racecourse to start his aerobatic show on Thursday, the photographers out on the course knew they were in for some fun!
Delmar has developed a reputation for providing the photographers with spectacular but hair-raising shots of the Gee Bee racer flying directly at the pylon where they are standing - at breathtakingly low altitudes - I mean ON THE DECK! It is often a photographer's dilemma (dramatically enhanced when viewing thru a telephoto lens) whether to shoot one more unbelievable frame or drop & hug mother earth for dear life!
Good news travels fast, however, and at Reno, you can be sure at least one official with not enough to do will stick his nose into any given piece of action. So it was that when racing resumed on Saturday after a bad weather blackout on Friday, an ominous black car sat positioned out on pylon #8 where all the Gee Bee action had been happening. Inside, in a black hat sat the FAA guy and a major RARA official.
Delmar gave the self-appointed gendarme plenty of ammo with which to shoot himself in the foot, tho! Informed sources report that after three unbelievable low passes at the pylon, the FAA official phoned the tower and demanded that the show be stopped immediately and all aircraft be grounded until the course was cleared of all personnel. Surprisingly, temporary radio failure apparently prevented this urgent message from ever being transmitted.
Delmar finished his show and the remaining heat races were run without incident until the FAA guy had an "interview" with Delmar in which he uh, "criticized" his "low and dangerous flying", adding a little 120 day suspension of his license. This was later withdrawn when Delmar pointed out that not only did he have "zero-altitude" waivers for his airshow, but the ONLY person out on the course who had NOT signed liability waivers was the FAA guy himself! This meant that he was on the course illegally to begin with, endangering the sport and the livelyhoods of the professional photographers and reporters he was so charged up to "protect". Is this any way to run an airline?[/quote]
Benjamin frumflaug líka Z týpunni sem Jeff Eicher og Kevin Kimball smíðuðu á sínum tíma og er núna á Fantasy of Flight ásamt R2. Á myndir af þeim einhvers staðar heima sem ég skal pósta við tækifæri.
Get ekki mælt með brautarendanum sem bílastæði með alla þessa „brjálæðinga“ sem verða á svæðinu!
Icelandic Volcano Yeti