Nafni var og er flottur á því, hvet alla sem leggja leið sína um Eyjafjarðarsveit og nágrenni að líta þarna við.
Ekki skemmir fyrir fantagott kaffi, vöfflur og heimatilbúinn náttúruís af bóndabæ í nágrenninu.
Jarðaberja, núgat, kókos/ananas, súkkulaði, rommrúsínur og fleiri skemmtilegar bragðtegundir.